febrúar 8, 2016

Nú mæta allir og hvetja strákana til sigurs

Fjölnir mætir Gróttu í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik í Dalhúsum í kvöld klukkan 19.30. Fjölnir hefur aldrei tekist að komast í undanúrslit keppninnar svo það er til mikils að vinna í kvöld. Hérna mætast 1.deildar lið á móti Olís deildarliði en þessi lið þekkjast
Lesa meira

Embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli auglýst laust til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, frá 1. maí 2016. Biskup Íslands skipar í embætti sóknarpresta til fimm ára. Í Grafarvogsprestakalli er ein sókn, Grafarvogssókn, með um átján þúsund íbúa og
Lesa meira