Fermingar í Grafarvogi

Messur sunnudaginn 12. mars

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hefur Þóra Björg og undirleikari er Stefán Birkisson. Selmessa í
Lesa meira

Forsætisráðherra les Passíusálm nr. 1 á öskudag í Grafarvogskirkju

Á öskudaginn kl. 18:00 mun forsætisráðherra Íslands, Bjarni Benediktsson, lesa fyrsta Passíusálm Hallgríms Péturssonar og Hákon Leifsson, organisti, leikur á píanó. Alþingismenn og ráðherrar munu síðan lesa einn Passíusálm hvern virkan dag á föstunni eða fram á skírdag. Stundin
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 5. febrúar

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira

Sunnudagurinn 29. janúar

Það verður messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Grétar Halldór Gunnarsson þjóna. Fermingarbörnum í Kelduskóla og Vættaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum. Það verður stuttur fundur með þeim eftir messuna. Kór Grafarvogskirkju syngur
Lesa meira

Sunnudagurinn 8. janúar – Nýr prestur settur inn í embætti og sunnudagaskólinn hefst á ný

Messa  kl. 11:00 Séra Gísli Jónasson prófastur setur sr. Grétar Halldór Gunnarsson inn í embætti prests við Grafarvogssöfnuð. Sr. Grétar Halldór prédikar og prestar sanfaðarins þjóna fyrir altari. Eftir messu verður boðið upp á léttan hádegisverð og kaffi. Sunnudagaskóli kl.
Lesa meira

Fjölnir – Íþróttamaður ársins 2016

Föstudaginn 30 desember 2016, daginn fyrir gamlársdag fer fram val á íþróttamanni Fjölnis 2016 í Sportbitanum í Egilshöll og hefst hófið kl. 18:00.  Þetta er í 28 skipti sem valið fer fram og hvetjum við alla Fjölnismenn, iðkendur, þjálfara, foreldra og Grafarvogsbúa almennt að
Lesa meira

Fyrsti sunnudagur í aðventu – Gospelmessa, fjölskylduguðsþjónusta, Aðventuhátíð og sunnudagskóli

Grafarvogskirkja: Sunnudagaskóli kl. 11:00 – Umsón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sr. Sigurður Grétar Helgason. Undirleikari er Stefán Birkisson. Aðventuhátíð kl. 20:00 – Andri Snær Magnason flytur hugleiðingu. Fermingarbörn lesa guðspjall. Kórar kirkjunnar flytja falleg
Lesa meira

20. nóvember – Messa, Selmessa, sunnudagaskólar og prestsvígsla

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Messa. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónu og fermingarbörnum.Kór kirkjunnar syngur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli. Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir hafa umsjón með
Lesa meira

13. nóvember – Dagur orðsins, Selmessa og sunnudagaskólar

Grafarvogskirkja Dagur orðsins – Dagskrá tileinkuð skáldinu Gerði Kristnýju Guðjónsdóttur Hátíðardagskrá kl. 10:00 Jón Yngvi Jóhannsson flytur erindi um skáldskap Gerðar Kristnýjar Gerður Kristný les eigin ljóð Sigríður Thorlacius syngur lög við texta Gerðar Kristnýjar og Hákon
Lesa meira

Stórtónleikar Lionsklúbbsins Fjörgynjar til styrktar BUGL

Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi leggur ríka áherslu á að beita sér fyrir bættri heilsu barna og unglinga. Frá stofnun klúbbsins hafa helstu verkefni klúbbsins tengst stuðningi við Barnaspítala Hringsins og Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL). Með aðsto
Lesa meira