Helgihald um páska

Helgihald í dymbilviku og um páska

Skírdagur í Grafarvogskirkju 10:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason annast ferminguna. Kirkjukórinn leiðir söng og Hákon Leifsson er organisti. 13:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast athöfnina
Lesa meira