Fermingar í Grafarvogi

Íslandsmót skákfélaga 2013 í Rimaskóla

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2013-2014 fer fram dagana 10.-13. október nk. Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 10. október. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 11. október kl. 20.00 o
Lesa meira

Æskulýðsvettvangurinn

EKKI MEIR – fræðsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála Æskulýðsvettvangurinn (ÆV), samstarfsvettvangur Ungmennafélags Íslands, Bandalags íslenskra skáta, KFUM og KFUK á Íslandi og Slysavarnafélagsins Landsbjargar, hefur frá haustinu 2012 staðið fyrir sext
Lesa meira

OPINN ÍBÚA- OG SAMRÁÐSFUNDUR

Haldinn var mjög gagnlegur fundur um hverfisskipulag Grafarvogsins. Fundargestir höfðu tök á því að ræða það sem þeim finnst brýnast að framkvæma í hverfinu okkar. Allar ábendingar sem komu á fundinum munu verða settar fram á              
Lesa meira

OPINN ÍBÚA- OG SAMRÁÐSFUNDUR 26 SEPTEMBER

Grafarvogur, Gufunesbær, 26. september, kl. 17-19 Gerðu hverfinu þínu gott! Enginn þekkir hverfið þitt betur en þú og þess vegna viljum við ekki skipuleggja það án þín.   Follow
Lesa meira

Fjölnismenn fara vel af stað í handboltanum

1.deildar lið Fjölnis í handknattleik fer vel af stað á Íslandsmótinu sem hófst um helgina. Fjölnir tók á móti Víking í Dalshúsum í sínum fyrsta leik og gerði sér lítið fyrir og sigraði sannfærandi, 30-25. Gestirnir í Víkingi voru yfir í hálfleik, 13-16. Fjölnisliðið mætti mjög
Lesa meira

Korpúlfar – hreinsunardagur

Það gekk frábærlega þrátt fyrir umhleypingasamt veður, Þau voru vel veðurbarinn þegar þau komu inn í kaffisamsætið kl. 15:00 Þá biðu þeirra rjúkandi vöfflur, rjómi og sulta, ásamt snittum og heitu kaffi.   Það mætu tæplega 50 Korpúlfar til leiks og þau dreifðust vel um allt
Lesa meira

Léttara líf – skýrsla um aðgerðir til að efla lýðheilsu

Skýrsla forsætisráðherra um störf faghóps um samræmdar aðgerðir til að efla lýðheilsu á Íslandi með hollara mataræði og aukinni hreyfingu var lögð fyrir Alþingi, á 133. löggjafarþingi 2006-2007. Í henni eru tillögur að margþættum aðgerðum sem leiða eiga til hollara mataræðis og
Lesa meira

Fermingar í Grafarvogskirkju

Fermingardagar Fermingardagar vormisseri 2014 23. mars 10:30                Kelduskóli Vík 8. P 23. mars 13:30                Kelduskóli Vík 8. K 30. mars kl. 10:30          Kelduskóli Vík 8. T 30. mars kl. 13:30          Vættaskóli Engi 8. AS 6. apríl kl. 10:30          
Lesa meira