Féagsmiðstöðin Spönginni

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskól

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 11. janúar og hefst klukkan 12. Þátttökurétt hafa börnfædd 2003 og síðar og sigurvegarinn fær sæmdarheitið Íslandsmeistari barna 2014 og keppnisrétt á Norðurlandamótið í skólaskák sem haldið verður í Danmörku um miðjan
Lesa meira

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin mánudaginn 6. janúar 2014

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa Dagskrá 17:00 Kakó– og kyndlasala í Hlöðunni. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög ásamt stúlknakór Reykjavíkur 17:40 Blysför frá Hlöðunni 17:45 Kveikt í brennu, skemmtun á sviði Álfar og aðrar furðuverur mæta á svæðið Skot kökusýning
Lesa meira

World Class opnar nýja stöð í Egilshöll 4. janúar

Laugardaginn 4. janúar opnar World Class nýja og glæsilega 2.400m2 heilsuræktarstöð í Egilshöll. Margvíslegar nýjungar verða kynntar í Egilshöll og má þar meðal nefna Energy+ frá PaviGym. Tækjasalur og 3 hóptímasalir Í Egilshöll eru 3 hóptímasalir, einn fjölnota salur og einni
Lesa meira

Minni á kjör á íþróttamanni Fjölnis 2013 sem er haldið í Dalhúsum 31 desember kl.12:00

Hvetjum alla Fjölnismenn og Grafarvogsbúa að fjölmenna og heiðra íþróttafókið okkar. Léttar veitingar í boði. Afreksmaður hverrar deildar er heiðraður sérstaklega. Þetta er í 25 skiptið sem íþróttamður og Fjölnismaður ársins eru valdir. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Lesa meira

Kanadískt handboltalið etur kappi við Fjölnistúlkur í Dalhúsum

Kvennalið í handbolta frá Kanada er hér á landi um áramótin í æfinga- og keppnisferð. Liðið leikur í ferðinni hingað til lands tvo leiki við 18 ára lið Fjölnis 28. desember klukkan 12.30 og seinni leikinn 2. janúar við 16 ára lið Fjölnis klukkan 10. Aðgangur er ókeypis á leikina
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis – 25 janúar 2014

Þorrablót Fjölnis verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Dalhús laugardaginn 25 janúar 2014 Miðaverð Matur og ball kr; 8.500.- Ball kr: 3.500 Húsið opnar kl: 19.00 og borðhald hefst kl: 20.00 Miðasala hefst 3.janúar 2014 í Hagkaup Spönginni. Ekki missa af balli ársins.
Lesa meira

Íþróttaakademía Fjölnis stofnuð!

Nú í haust var hrundið af stað verkefni sem kallast Íþróttaakademía Fjölnis [ÍAF] og er það tækifæri ætlað unglingum sem æfa boltaíþrótt í Fjölni og í 9. og 10. bekk. Verkefnið snýst um að bjóða upp á skipulagða tækniþjálfun í handbolta, fótbolta og körfubolta ásamt hagnýt
Lesa meira

Grafarvogsbúar í jólaskapi

Núna styttist í jólin og eru Grafarvogsbúar duglegir að skreyta hjá sér eins og sést á myndunum í þessari frétt. Snjó hefur kyngt niður og er orðið ansi jólalegt í hverfinu sem og borginni allri. Veðurspár gera ráð fyrir hvítum jólum og bæta mun í snjóinn áður en hátíðin gengur í
Lesa meira

Aðventufundur í hlöðunni Gufunesbæ

Aðventufundur Korpúlfa var í dag miðvikudaginn 11. des. í Hlöðunni við Gufunesbæ  og þótti takast mjög vel og hátíðlega.. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Grafarvogskirkju flutti hugvekju, leikskólabörn frá Fífuborg sýndu jólahelgileik og sungu börnin síðan með k
Lesa meira

Aðventufundur Korpúlfa miðvikudaginn 11. Des. í Hlöðunni

    Aðventufundur Korpúlfa miðvikudaginn 11. Des. í Hlöðunni það verður afar hátíðlegt, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur í Grafarvogskirkju flytur hugvekju, leikskólabörn frá Fífuborg mun leika jólahelgileik og síðan syngja leikksólabörnin með kór Kórpúlfa 
Lesa meira