Börn

Fylgd í Strætó á æfingar í Egilshöll.

Góðan daginn, Fjölnir, Strætó og Korpúlfar (félag eldriborgara í Grafarvogi) ætla að vinna saman að tilraunarverkefni í vetur. Iðkendum félagsins í 1. og 2. bekk býðst fylgd frá frístundarheimilum hverfisins og aftur til baka með Strætó á æfingar í Egilshöll sem eru frá 14:30
Lesa meira

Messa sunnudaginn 27. ágúst

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00 sunnudaginn 27. ágúst. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Follow
Lesa meira

Krílaboltinn hjá Fjölni byrjar aftur

Nú fer vetrarstarfsemi körfuknattleiksdeildar að komast á fullt skrið.  Krílaboltinn sem hefur verið í Rimaskóla verður í  Vættaskóla Borgum í vetur. Nýr þjálfari verður með hópinn í vetur, hún heitir Berglind Karen Ingvarsdóttir. Berglind er bæði leikmaður og aðstoðarþjálfari
Lesa meira

Langar barni þínu í fimleika ?

Opið er fyrir skráningu í fimleika á haustönn 2017.   Nýtt fyrirkomulag hefur verið tekið í notkun fyrir börn á aldrinum 2-7 ára, hægt er að skrá þau í fimleikahópa í gegnum heimasíðu félagsins. Boðið er upp á mismunandi æfingatíma og geta foreldrar valið hversu oft í viku barnið
Lesa meira

Laus störf Skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar

Fyrir 18 ára og eldri Fjölnis stráka og stelpur sem vantar vinnu með skóla (t.d. framhalds eða háskóla) í vetur þá eru laus störf hjá frístundaheimilunum í Grafarvogi. Vinna með 6-9 ára krökkum eftir hádegið, hægt er að vinna frá einum upp í fimm daga í viku. Hvet alla áhugasama
Lesa meira

Kertamessa næstkomandi sunnudag

Næstkomandi sunnudag verður kertamessa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng.   Follow
Lesa meira

Brúðubíllinn á ferðinni í sumar

Allir eru velkomnir á sýningarnar og það kostar ekkert! Hlakka til að sjá ykkur. Kærar kveðjur, Helga og Lilli Hægt er að skoða dagskrá júní og júlí hérna……     Follow
Lesa meira

Sumarhátíð Lyngheima

Sumarhátíð Lyngheima var haldin í dag.  Boðið var upp á grillaðar pylsur og mjólk. Hoppukastalar voru á svæðinu, krítar og sápukúlur. Andlitsmálun var í boði fyrir þau börn sem vilja fyrr um daginn. Eins og sést á myndum voru allir í góðu skapi. Fleiri myndir hérna. Kveðja
Lesa meira

Læsissáttmáli, Andrés önd með SAFT og Syrpuþon

Nú styttist í skólaslit og þá er ekki úr vegi að minna á mikilvægi yndislesturs í sumarfríinu og koma á framfæri sniðugum hugmyndum fyrir næsta skólaár. Við höfum tekið saman nokkrar hugmyndir sem börn, foreldrar og kennarar geta nýtt sér á næstunni sem og á komandi skólaári og
Lesa meira

Stuðningurinn í að sleppa takinu

Ég skal vera alveg heiðarlegur að mér finnst oft erfitt að standa mig í því hlutverki að vera góður faðir þriggja ungra stúlkna. Það var enginn sem sagði mér hvað To do listinn væri langur áður en ég varð faðir. Nú eru tvær af dömunum mínum komnar vel af stað í íþróttum (11 og 12
Lesa meira