júní 13, 2017

Bergur Elí til liðs við Fjölni í handboltanum

Bergur Elí Rúnarsson hefur undirritað samnig við hkd. Fjölnis. Bergur Elí er fæddur árið 1995 og spilar í hægra horni. Bergur Elí er uppalinn FH-ingur. Hann spilaði með ÍH í 1. deildinni árin 2013-2015 en skipti svo yfir í FH og spilaði þar tímabilið 2015-2016. Í fyrra færði hann
Lesa meira

Brúðubíllinn á ferðinni í sumar

Allir eru velkomnir á sýningarnar og það kostar ekkert! Hlakka til að sjá ykkur. Kærar kveðjur, Helga og Lilli Hægt er að skoða dagskrá júní og júlí hérna……     Follow
Lesa meira