Börn

Sumarnámskeið Fjölnis 2014 !

Hér er smá lýsing á námskeiðunum sem deildirnar verða með í sumar, frekari upplýsingar um námskeiðin er að finna á heimasíðum deildanna ásamt sumarver ÍTR (ath. ekki allt komið upp á síðurnar eins og er) http://sumar.itr.is/desktopdefault.aspx/tabid-2988/4823_read-10771
Lesa meira

Fréttir frá Rimaskóla

Nemendum í 4. bekk Rimaskóla boðið í Hörpuna  Í tilefni af Barnamenningarhátíð í Reykjavík 2014 var öllum 1400 nemendum fjórðu bekkja í borginni boðið að taka þátt í opnun hátíðarinnar í Hörpu. Allir nemendur í 4-ÁÝÓ, 4-KÞ og 4-SHB ásamt kennurum voru sóttir heim að dyrum í
Lesa meira

Nýtt fréttabréf um skóla- og frístundastarfið

Í nýju fréttabréfi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar má lesa um mörg af þeim fjölbreyttu viðfangsefnum sem unnið er að á sviðinu. Meðal annars er fjallað um jafnréttisskóla, börn sem meta leikskólastarfið, þróunarverkefnið Skína smástjörnur, þátttökubekki sem sérhæf
Lesa meira

Páskadagur 20. apríl – Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 8.00 árdegis

Séra Vigfús Þór prédikar og þjónar fyrir altari. Einsöngur: Þóra Einarsdóttir óperusöngvari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hákon Leifsson Heitt súkkulaði að ,,hætti Ingjaldar“ eftir guðsþjónustu á vegum Safnaðarfélags og sóknarnefndar Grafarvogssóknar.
Lesa meira

OPIÐ HÚS á Korpúlfsstöðum laugardaginn 1.mars milli kl. 13-17

Vissir þú…. ..að það starfa í dag um 4o listamenn á Korpúlfsstöðum ….? .. að listamenn bjóða gesti velkomna inn á vinnustofur sínar 1.mars…? .. að á Korpúlfsstöðum er rekið ”Gallerí Korpúlfsstaðir”….? .. að á Korpúlfsstöðum er ”Litli Bóndabærinn” með
Lesa meira

5. flokkur Fjölnis Íslandsmeistari í Fútsal

Lið 5. flokks Fjölnis í knattspyrnu varð á dögunum Íslandsmeistari í innanhússknattspyrnu (Futsal). Leikið var í fimm liða úrslitakeppni ásamt tveimur liðum Víkings, liði Snæfellsnes og öðru liði Fjölnis. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann alla sína leiki, með samanlagðr
Lesa meira

Frábærir Fjölniskrakkar: Senda fjölmargar gjafir og taflsett til grænlenskra barna

Börnin í skákdeild Fjölnis komu færandi hendi á skákæfingu í Rimaskóla í dag. Þau komu með fjölmargar skemmtilegar og nytsamlegar gjafir til barnanna á Grænlandi, en þangað halda liðsmenn Hróksins í næstu viku. Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman úr Hróknum komu í heimsókn
Lesa meira

Innritun í grunnskóla og frístundaheimili hefst 10. febrúar

Innritun barna sem fædd eru árið 2008 og hefja skólagöngu haustið 2014 fer fram dagana 10. – 16. febrúar. Innritun fer fram í gegnum Rafræna Reykjavík. Opnað var fyrir skráningar kl. 08.00 í morgun, 10. febrúar. Einnig er hægt að innrita börn á frístundaheimili á sama tím
Lesa meira

Brúðubíllinn í Grafarvogskirkju

  Brúðubíllinn kom í Grafarvogskirkju sunnudaginn 19 janúar og voru krakkarni mjög kátir með þessa heimsókn. Eins og sést á þessum myndum þá var mikil gleði í kirkjunni.         Follow
Lesa meira

Domino’s Pizza nýr styrktaraðili handknattleiksdeildar Fjölnis

Handknattleiksdeild Fjölnis er það sönn ánægja að kynna nýjasta styrktaraðila deildarinnar. Domino’s Pizza – Ísland hefur bæst við styrktaraðila handknattleiksdeildar Fjölnis. Bjóðum við Domino’s velkomin. Á myndinni má sjá  Arnór Ásgeirsson framkvæmdarstjóri
Lesa meira