Börn

Sunnudagurinn 8. febrúar

Grafarvogskirkja Biblíumessa kl. 11.00, þemamessa í tilefni Biblíudagsins. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir
Lesa meira

Vinátta barna og unglinga

Þér er boðið á frábæran fyrirlestur um vináttu barna og unglinga. Fyrirlesari: Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor við Háskóla Íslands Tími: Miðvikudagurinn 11. febrúar kl. 20:00 Staður: Hlaðan í Gufunesbæ Fjallað verður um mikilvægi vináttu fyrir börn og unglinga. Megináhersla verður
Lesa meira

Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna.

Tvö sterkustu stúlknaskákmót ársins voru haldin í Rimaskóla um helgina. Íslandsmót grunnskólasveita stúlkna og Íslandsmót stúlkna. Skemmst er frá því að segja að Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna. A sveit Rimaskóla vann sinn stærsta sigur þega
Lesa meira

Skema forritunar- og tæknikennslu í boði eftir skóla nú á vorönn 2015

Grafarvogur er eitt af þeim hverfum sem verða með forritunar- og tæknikennslu í boði eftir skóla nú á vorönn 2015 og er þetta í fyrsta skipti sem slík forritunarkennsla er færð inn í hverfið. Kennslan fer fram í Rimaskóla á mánudögum frá kl. 16 – 17.15 fyrir aldurinn 7-10
Lesa meira

Sunnudagurinn 25. janúar

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 Fundur með foreldrum og fermingarbörnum úr Rimaskóla Prestar: séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason Kór kirkjunnar syngur Organisti: Hákon Leifsson Sunndagaskóli kl. 11.00 Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Umsjón
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Barnastarfið er komið á fullt skrið

Barna- og unglingastarf Sunnudagaskólarnir Sunnudagaskólar eru alla sunnudaga klukkan 11.00 í Grafarvogskirkju og í Kirkjuselinu Spöng. Tekið er fagnandi á móti fjölskyldunni allri en foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum í þessar líflegu guðsþjónustur
Lesa meira

Þrettándabrenna og skemmtun tókst vel

Mikill fjöld fólks lagði leið sína í Gufunesbæ í gærkvöldi til að taka þátt í þrettándagleðinni. Veðrið var mjög gott og stillt, heiðskírt en dálítið kalt. Jólasveinar skemmtu og tónlistarmenn spiluðu með. Brennan stór og mikilfengleg ásamt stórkostlegri flugeldasýningu.  
Lesa meira

Hart barist um Íslandsmeistaratitil barna í skák í Rimaskóla

Óskar Víkingur Davíðsson í Ölduselsskóla varð í dag Íslandsmeistari barna (10 ára og yngri) eftir æsispennandi keppni sem fram fór í Rimaskóla. Óskar, Joshua Davíðsson Rimaskóla og Róbert Luu Álfhólsskóla komu allir jafnir í mark með 8 vinninga í 9 skákum. Grípa þurfti því til
Lesa meira

Nýjar reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks

Þann 1. janúar 2015 taka gildi nýjar reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, sjá meðfylgjandi reglur. Helstu breytingarnar á reglunum eru að nú getur hver einstaklingur fengið að hámarki 60 ferðir á mánuði, en þjónustumiðstöðvum velferðarsviðs er heimilt að veita
Lesa meira

Íþróttamaður ársins 2014 hjá Fjölni

Í dag, gamlársdag kl. 12 fór fram val á íþróttamanni Fjölnis í hátíðarsalnum í Dalhúsum. Þetta er í 26 skipti sem að valið fór fram og það vour margir Fjölnismenn og Grafarvogsbúar sem að komu til að heiðra íþróttafólkið okkar. Þetta er orðin árviss hefð og gaman hversu margi
Lesa meira