Barnastarf

Vinsamleg borg fyrir börn og unglinga

Fundur um unga fólkið og skipulagsmál þriðjudaginn 10. nóvember kl. 20 á Kjarvalsstöðum um vinsamlega borg fyrir börn og unglinga. Hvernig má skipuleggja borg fyrir börn og unglinga? – er spurning sem glímt verður við í fundarröð sem umhverfis- og skipulagssvi
Lesa meira

Brenna spurningar á þér varðandi nýja námsmatið?

Í vor verða lokaeinkunnir nemenda í 10. bekk í fyrsta skipti gefnar í bókstöfum.  Það er ekki eina breytingin því frá útgáfu aðalnámskrár árið 2011 hafa skólar einnig verið að breyta námsmati sínu í samræmi við hana og er um að ræða  mikið breytta hugsun í námsmati. Við vitum að
Lesa meira

Félagsmiðstöðvardagurinn er í dag 4.nóvember

Góðan dag. Þann 4.nóvember næstkomandi verður Félagsmiðstöðva dagurinn haldinn hátíðlegur um land allt. Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, hvetja allar félagsmiðstöðvar til að hafa opið hús þennan dag og leyfa öllum sem vilja að mæta í félagsmiðstöðina og sjá hvað starfið
Lesa meira

Fimleikahúsið opnar í Egilshöll

Fimleikahúsið var opnað í dag við hátíðlega athöfn þar sem iðkenndur sýndu flott tilþrif á áhöldum og gólfi nýja hússins. Borgarstjórinn í Reykjavík flutti ávarp ásamt þeim Helga frá Reginn og Jón Karl frá Fölni. Halla Karí framkvæmdastjóri fimleikadeildarinnar setti athöfnina og
Lesa meira

Kelduskóli skartar grænfána í sjötta sinn

Kelduskóli fékk í vikunni Grænfána, alþjóðlega viðurkenningu fyrir umhverfismennt og starf. Þetta var í sjötta sinn sem kelduskóli fær þessa viðurkenningu sem er veitt til tveggja ára í senn. Fulltrúar Landverndar færðu nemendum og starfsfólki skólans grænfána og voru
Lesa meira

ÖLL KURL TIL GRAFAR – ályktun stjórnar Heimilis og skóla um endurnýjun gervigrasvalla vegna eiturefna í dekkjakurli

Kæru viðtakendur, Meðfylgjandi er ályktun stjórnar Heimilis og skóla þar sem farið er fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir í ljósi upplýsinga um að dekkjakurl á fótboltavöllum innihaldi krabbameinsvaldandi
Lesa meira

Guðsþjónusta 27.september

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta með leikritinu, Hafdís og Klemmi. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju mætir. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kirkjuselið kl. 13:00 Selmessa og sunnudagaskóli. Séra Arna
Lesa meira

Grunnskólamót Grafarvogs 2015

Barna og unglingaráð körfuknattleiksdeildar Fjölnis hélt Grunnskólamót Grafarvogs 2015 í íþróttahúsinu Dalhúsum. Börn fædd árið 2004 frá grunnskólum hverfisins mættu og sýndu skemmtilega tilburði. Mikil leikgleði rýkti og allir krakkarnir stóðu sig vel. Lið frá Rimaskóla spiluðu
Lesa meira

Fjölnir – Dagskrá okkar í Hreyfiviku UMFí

Hreyfivika UMFÍ „MOVE WEEK“ er árlegt evrópskt lýðheylsuverkefni sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega. Margt veður í boði hjá okkur í Ungmennafélaginu Fjölnir í Hreyfivikunni. Allir ættu að geta fundið eitthvað til að
Lesa meira

Blöndum flandrið

„Blandaðu flandrið“ eru hvatningarorð evrópskrar samgönguviku sem hefst á morgun, en með þeim er fólk hvatt til að velja, blanda og njóta þeirra samgöngumáta sem bjóðast.   Á fyrsta degi samgönguviku, miðvikudaginn 16. september mun göngugötusvæði miðborgarinnar í fyrsta
Lesa meira