Kelduskóli

Stjórn foreldrafélags Kelduskóla og foreldrar barna í skólanum mótmæla fyrirhugaðri lokun á skólanum og breytingu á skólastarfi í hverfinu

Niðurstöður fundar foreldrafélags Kelduskóla með foreldrum barna i skólanum sem haldinn var 16. September í Kelduskóla Vík Þær áætlanir sem Reykjavíkurborg leggur til um breytingu skólahalds í norðanverðum Grafarvogi hafa í för með sér gríðarlegt umferðaróöryggi og slysahættu
Lesa meira

Kelduskóli skartar grænfána í sjötta sinn

Kelduskóli fékk í vikunni Grænfána, alþjóðlega viðurkenningu fyrir umhverfismennt og starf. Þetta var í sjötta sinn sem kelduskóli fær þessa viðurkenningu sem er veitt til tveggja ára í senn. Fulltrúar Landverndar færðu nemendum og starfsfólki skólans grænfána og voru
Lesa meira