nóvember 4, 2015

Brenna spurningar á þér varðandi nýja námsmatið?

Í vor verða lokaeinkunnir nemenda í 10. bekk í fyrsta skipti gefnar í bókstöfum.  Það er ekki eina breytingin því frá útgáfu aðalnámskrár árið 2011 hafa skólar einnig verið að breyta námsmati sínu í samræmi við hana og er um að ræða  mikið breytta hugsun í námsmati. Við vitum að
Lesa meira

Félagsmiðstöðvardagurinn er í dag 4.nóvember

Góðan dag. Þann 4.nóvember næstkomandi verður Félagsmiðstöðva dagurinn haldinn hátíðlegur um land allt. Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, hvetja allar félagsmiðstöðvar til að hafa opið hús þennan dag og leyfa öllum sem vilja að mæta í félagsmiðstöðina og sjá hvað starfið
Lesa meira