Bænir

Sjómannadagurinn 7. júní í Grafarvogskirkju

Bænastund kl. 10.30 við naustið, bátalægi fyrir neðan kirkjuna við Grafavog. Fulltrúar frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg standa heiðursvörð. Sjómannamessa og kveðjumessa séra Lenu Rósar hefst kl. 11.00. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sér
Lesa meira

OPIÐ HÚS AÐ KORPÚLFSSTÖÐUM laugardaginn 30.maí, kl.12-17.

OPIÐ HÚS AÐ KORPÚLFSSTÖÐUM laugardaginn 30.maí, kl.12-17. Listamenn á Korpúlfsstöðum taka þátt í fjölskylduhátíð Grafarvogs og bjóða gesti velkomna á vinnustofur sínar í þessu sögufræga stórbýli við borgarmörkin. Veitingasala á kaffistofunni. GALLERÍ KORPÚLFSSTAÐIR, sem fagna
Lesa meira

Hátíðarguðsþjónusta á Hvítasunnudag

Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju á Hvítasunnudag kl. 11:00. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur prédikar og þjónar ásamt þeim Þóru Björgu Sigurðardóttur guðfræðinema og æskulýsðfulltrúa kirkjunnar og sr. Sigurði Grétari Helgasyni. Ritningarlestra lesa Ingibj
Lesa meira

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015

Siglfirðingamessa Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 17. maí 2015 Prestur: Séra Vigfús Þór Árnason Ræðumaður: Ólafur Nilsson lögg. endursk. Kór: Kór Grafarvogskirkju Einsöngur: Fjóla Nikulásdóttir Undirleikari: Gunnsteinn Ólafsson Organisti: Antonía Hevesi Ritningarlestur
Lesa meira

Flugmessa í annað sinn á Íslandi 26.apríl

Fyrir tíu árum var fyrsta Flugmessan haldin í Grafarvogskirkju. Nú hefur flugfólk á Íslandi ákveðið að halda aðra flugmessu kl. 11.00 sunnudaginn 26. apríl. Hátíðarhöldin hefjast með því að þyrla Landhelgisgæslunnar lendir við Grafarvogskirkju kl. 10:30, með presta og fleiri sem
Lesa meira

Prestastefna var sett í Grafarvogskirkju í dag, þriðjudaginn 14. apríl kl. 18.

Í setningarræðu sinni ræddi biskup Íslands m.a. um fækkun í þjóðkirkjunni og setti hana í samhengi við þróunina í systurkirkju hennar í Svíþjóð: „Frá því þjóðkirkjan varð sjálfstæð árið 1998 hefur meðlimum hennar fækkað. Þeim fjölgaði um rúmlega 8000 fyrstu tólf árin  en hefu
Lesa meira

Styttist í stærstu hátíð kristinnar kirkju.

Sr.Guðrún Karls ætlar að prédika í páskamessunni í Grafarvogskirkju kl. 8 og sr. Vigfús Þór Árnason þjónar. Prédikunin heitir „Veggur vonar, ofbeldi og upprisa“. Þar kemur hrelliklám m.a. við sögu. Björg Þórhallsdóttir, sópran syngur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson
Lesa meira

Páskarnir í Grafarvogskirkju

Skírdagur 2. apríl Ferming kl. 10.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir Skoða fermingarbörn Ferming kl. 13.30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Skoða fermingarbörn Skírdagsköld – Boðið til máltíðar kl. 20.00 Við minnumst síðus
Lesa meira

Á leiðinni heim – Megas og Mörður Árnason flytja lokalesturinn

Á leiðinni heim – Megas og Mörður Árnason flytja lokalesturinn Lokalestur Passíusálma Hallgríms péturssonar sem lesnir hafa verið á föstunni í Grafarvogskirkju, verður á miðvikudaginn kl. 18:00. Þá mun Mörður Árnason, varaþingmaður lesa lokasálminn úr nýrri útgáfu sinni u
Lesa meira

Oliver Aron í hópi meistaranna á Reykjavik Open í Hörpunni

Oliver Aron Jóhannesson (2212) 16 ára Fjölnismaður varð efstur í flokki ungmenna á alþjóðlega skákmótinu Reykjavik Open sem lauk í Hörpu sl. miðvikudag. Árangur Olivers í mótinu, en hann hlaut 7 vinninga af 10,  var sérlega glæsilegur, og hann var eini titillausi keppandinn í
Lesa meira