Bænahald

Korpúlfar – útskrift tölvunámskeiðs 2014

Á mánudaginn var brautskráning nemenda á tölvufærninámskeiði Korpúlfa í samvinnu við Kelduskóla/Korpu Útskriftarhátíðin var haldinn á Korpúlfsstöðum og það voru 24 eldri borgarar sem luku námskeiðinu, en leiðbeinendur sem voru nemendur 7 bekkjar Kelduskóla/Korpu  voru heiðraði
Lesa meira

„Á leiðinni heim“ kl. 18 í Grafarvogskirkju virka daga föstunnar

Þingmenn og ráðherrar lesa úr Passíusálmunum á 400 hundruð ára árstíð Hallgríms Péturssonar. Mars 5. mars Bjarni Benediktsson 1. Sálmur 6. mars Bjarkey Gunnarsdóttir 2. Sálmur 7. mars Valgerður Gunnarsdóttir 3. Sálmur 10. mars Birgir Ármannsson 4. Sálmur 11. mars Sigr
Lesa meira

Góður árangur sundfólks frá Fjölni

Fjölnisfólk stóð sig vel á nýliðnum Reykjavik International Games sem haldið var í sundlauginni í Laugardal. Alls tóku 16 keppendur þátt í sundkeppni RIG 2014 og 5 keppendur töku þátt í sundi fatlaðra. Daníel Hannes Pálsson og Kristinn Þórarinsson fengu afreksverðlaun í lok móts
Lesa meira

Brúðubíllinn í Grafarvogskirkju

Brúðubíllinn kemur í Grafarvogskirkju næstkomandi sunnudag kl.11:00. Fjölskylduguðsþjónusta verður á efri hæð kirkjunnar og Lilli úr brúðubílnum kemur í heimsókn og heilsar upp á krakkana. Hlökkum mikið til að sjá ykkur!     Follow
Lesa meira

Gufuneskirkjugarður um jólin

Aðstoð starfsmanna kirkjugarðanna við aðstandendur yfir jólahátíðina Á Þorláksmessu og aðfangadag milli kl. 9:00 – 15:00 eru starfsmenn Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma til aðstoðar í Gufuneskirkjugarði. Þeir aðstoða fólk við að finna leiði og afhenda ratkort ef með þarf.
Lesa meira

Gleraugnabúin í Mjódd – tilboð til Grafarvogsbúa

  Við byrjuðum rekstur þann 20. ágúst 2012 og erum því nýorðin eins árs.  Við höfum öll langa reynslu af gleraugnasölu og að sjálfsögðu ríka þjónustulund. Við bjóðum Grafarvogsbúum 40% afslátt af margskiptum glerjum, ef keyptar eru umgjarðir hjá okkur.  
Lesa meira

Stórtónleikar í Grafarvogskirkju

Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir tónleikum til styrktar Barna- og unglingadeild LSH og Líknarsjóði Fjörgynjar Margir af okkar bestu flytjendum taka þátt. Ágóði tónleikanna rennur til Barna- og unglingageðdeildar LSH og Líknarsjóðs Fjörgynjar. Verð aðgöngumiða kr: 4000
Lesa meira

Fréttabréf um skóla- og frístundastarfið í borginni

Ágætu foreldrar Út er komið nýtt fréttabréf um skóla- og frístundastarfið í borginni. Í því  er meðal annars fjallað um nýja læsisstefnu fyrir leikskóla borgarinnar, spjaldtölvur í skólastarfi, útikennsluapp, landvinninga Biophiliu-verkefnisins, unglinga og samskiptamiðla,
Lesa meira

Grafarvogsbúar eignast stórmeistara í skák

Grafarvogsbúinn Hjörvar Steinn Grétarsson náði þeim stórkostlega árangri um helgina að verða stórmeistari í skák. Hjörvar náði þessu merka áfanga á Evrópumóti taflfélaga sem fram fór á eyjunni Rhodos í Grikklandi. Hjörvar er þar með þrettándi íslenski stórmeistari í skák. Hann
Lesa meira