Aðsent efni

Skáksveitir Rimaskóla standa í strömgu – Þátttaka í tveimur Norðurlandamótum

Norðurlandamót barnaskólasveita 2014 var haldið á Hótel Selfossi helgina 12. – 14. september, viku eftir Norðulandamót grunnskólasveita. Þetta árið vann Rimaskóli sér þátttökurétt á báðum mótunum sem er fátíttt en gerðist einnig árið 2011. Skáksveit Rimaskóla á Selossi var
Lesa meira

Grafarvogsleikar félagsmiðstöðvanna

Í þessari viku höfum við haldið forkeppnir fyrir Grafarvogsleikana sem fara fram í næstu viku. Fjöldinn allur af unglingum kemur þá saman til að keppa í ýmsum greinum fyrir hönd sinnar félagsmiðstöðvar. Keppt verður í kúluvarpi, fótbolta, guitar hero og blásturskeppni sv
Lesa meira

Allir á völlinn Fram – Fjölnir kl. 19:15 – Laugardalsvöllur

Strákarnir okkar mæta Fram í kvöld í sannkölluðum botn baráttuslag á Laugardalsvelli kl. 19.15. Strákarnir eru staðráðnir að selja sig dýrt í kvöld og innbyrða þessi þrjú stig sem þeir svo nauðsynlega þurfa á að halda til að spila í deild þeirra bestu að ári. Það má með sanni
Lesa meira

Kirkjusel

Fyrsta guðsþjónustan í Kirkjuselinu í Spöng var kl. 13 í dag. Fullt út úr dyrum eða um 200 manns mættu. Fólk á öllum aldri var komið til að eiga létta og notarlega stund saman í kirkjunni á torginu. Takk Vox Populi, Hilmar Örn Agnarsson Þóra Björg Sigurðardóttir, Ásthildu
Lesa meira

Skólamót 2014 í handbolta 20 september

Fjölnir handbolti skorar á nemendur grunnskólana að mæta og keppa fyrir hönd síns skóla um SKÓLAMÓTSBIKARINN eftirsótta! Engin skráning…. bara að mæta með liðið á staðinn og taka þátt!                    
Lesa meira

Fram – Fjölnir mánudagur kl. 19:15 – Laugardalsvöllur

Nú eru aðeins fjórir leikir eftir af Íslandsmótinu (Pepsideildinni) í sumar og sitjum við Fjölnismenn í 11 sæti deildarinnar. Næsti leikur er gegn Fram á mánudaginn á Laugardalsvelli kl. 19:15. Andstæðingar okkar Framarar eru í sætinu fyrir ofan okkur (10 sæti) og með sigri náum
Lesa meira

Aðgengi að sorpílátum víða slæmt

Bætt aðgengi starfsfólks Sorphirðu Reykjavíkur vegna losunar á úrgangsíláta borgarbúa var til umræðu í umhverfis- og skipulagsráði í dag. Tilefnið var ný úttekt sem gerð hefur verið um aðgengið. Þar kemur fram að aðgengi að tunnum og kerjum sé víða slæmt í borginni. Umhverfis og
Lesa meira

Guðsþjónustur sunndaginn 14. september kl. 11 í kirkjunni og kl. 13 í kirkjuselinu í Spöng

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta Fermingarbörn úr Vættaskóla Engi og Kelduskóla Vík  eru sérstaklega boðin til guðsþjónustu ásamt foreldrum sínum. Fundur um fermingarstarfið verður að lokinni guðsþjónustu. Fjölskyldur fermingarbarna eru vinsamlegast beðnar um að koma með
Lesa meira

Farfuglarnir kveðja

Fuglaskoðun í Grafarvogi þar sem fylgst er með vaðfuglum hópa sig á leirum vogsins. Síðasti fræðsluviðburður á sumardagskrá Reykjavík-iðandi af lífi verður þriðjudaginn 9. september í hádeginu kl 12:30. Um er að ræða fuglaskoðun í Grafarvogi þar sem fylgst verður með vaðfuglu
Lesa meira

Fermingardagar 2015

Fermingardagar vormisseri 2015 22. mars 10:30   –   Rimaskóli 8ILK 22. mars 13:30   –   Foldaskóli 8SÞ Pálmasunnudagur 29. mars kl. 10:30   –   Kelduskóli Vík 8V 29. mars kl. 13:30   –   Rimaskóli 8IG Skírdagur 2. apríl kl. 10:30   –   Foldaskóli
Lesa meira