september 14, 2014

Kirkjusel

Fyrsta guðsþjónustan í Kirkjuselinu í Spöng var kl. 13 í dag. Fullt út úr dyrum eða um 200 manns mættu. Fólk á öllum aldri var komið til að eiga létta og notarlega stund saman í kirkjunni á torginu. Takk Vox Populi, Hilmar Örn Agnarsson Þóra Björg Sigurðardóttir, Ásthildu
Lesa meira

Skólamót 2014 í handbolta 20 september

Fjölnir handbolti skorar á nemendur grunnskólana að mæta og keppa fyrir hönd síns skóla um SKÓLAMÓTSBIKARINN eftirsótta! Engin skráning…. bara að mæta með liðið á staðinn og taka þátt!                    
Lesa meira