september 12, 2014

Fjölnir og Landsbankinn undirrita nýjan samstarfssamning

Í gær undirrituðu Guðmundur L Gunnarsson framkvæmdastjóri Fjölnis og Kristín P. Gunnarsdóttir útibússtjóri Landsbanka Íslands, Grafarholtsútibúi með sér nýjan samstarfssamning á milli félaganna.  Fjölnir og Landsbankinn hafa verið samstarfsaðilar í fjölda mörg ár og hefur
Lesa meira

Fram – Fjölnir mánudagur kl. 19:15 – Laugardalsvöllur

Nú eru aðeins fjórir leikir eftir af Íslandsmótinu (Pepsideildinni) í sumar og sitjum við Fjölnismenn í 11 sæti deildarinnar. Næsti leikur er gegn Fram á mánudaginn á Laugardalsvelli kl. 19:15. Andstæðingar okkar Framarar eru í sætinu fyrir ofan okkur (10 sæti) og með sigri náum
Lesa meira

Átakinu ,,Göngum í skólann“ hrundið af stað

Átakinu Göngum í skólann var hrundið af stað í vikunni af Illuga Gunnarssyni menntamálaráðherra og Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Meginmarkmið verkefnisins eru að hvetja nemendur og aðstandendur þeirra til að nota vistvæna samgöngumáta; ganga, hjóla eða nota annan virka
Lesa meira