Aðsent efni

Hvað vilt þú að verði gert á næsta ári?

Í dag var opnað fyrir innsetningu á nýjum hugmyndum fyrir verkefni Betri hverfa 2015 og er hægt að skila inn hugmyndum í einn mánuð eða til 7. nóvember.  Slóðin er einfaldlega www.betrireykjavik.is. Betri hverfi 2015 er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun o
Lesa meira

Hvernig getum við bætt menntun barnanna okkar?

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heldur opna fundi um Hvítbók um umbætur í menntamálum um allt land á næstunni.  Hann leggur áherslu á þau meginmarkmið að bæta árangur í lestri, bæta námsframvindu í framhaldsskólum og efla verk- og tækninám. „Framtíðarsýn okkar
Lesa meira

Stelpur! Komið í körfu – vinavika.

Vinaæfingar fyrir 10-12 ára stelpur (2002-2004) verða þriðjudaginn 7. október, miðvikudaginn 8. október og föstudaginn 10. október. Vinavikunni lýkur með pizzuveislu eftir síðustu æfinguna. … Það kostar ekkert að mæta á vinavikuna. Þó hér sé um að ræða vinaviku fyrir 10-1
Lesa meira

Við verðum í Pepsideildinni 2015

Nú er það ljóst við verðum í deild þeirra bestu að ári. Strákarnir í meistaraflokknum vilja þakka ykkur Fjölnismönnum kærlega fyrir stuðningin í sumar. Stuðningur áhorfenda í lokaleikjunum var frábær og var virkilega gaman að sjá Grafarvoginn sameinast í kringum liðið okkar. Takk
Lesa meira

Knattspyrna karla Fjölnir 3 – 0 ÍBV

Fjölnir sigrar ÍBV 3-0 í blautum leik þar sem þeir Þórir, Bergsveinn og Ragnar skora mörkin. Fjölnir áfram í Pepsi deilinni, til hamingju. Follow
Lesa meira

Handbolti karla Fjölnir 22-18 KR

Fjölnir 22-18 KR (10-9) Mörk Fjölnis: Björgvin Rúnarson 5, Brynjar Loftsson, Sveinn Þorgeirsson og Kristján Örn Kristjánsson allir með 3, Sigurður Guðjónsson Aðalsteinn Aðalsteinsson og  Bergur Snorrason allir með 2, Breki Dagsson og Bjarki Lárusson 1 mark hvor. Mörk KR: Finnu
Lesa meira

Laugardagur kl. 13.30 Fjölnisvöllur Fjölnir – ÍBV

Þá er komið að seinustu umferðinni í Pepsideildinni í sumar og má með sanni segja að allt sé undir hjá okkur Fjölnismönnum. Andstæðingar á morgun (laugardag) eru ÍBV frá Vestmannaeyjum og hefst leikurinn kl. 13.30 á Fjölnisvelli. Staðan er einföld, við þurfum stig til að tryggja
Lesa meira

Íslandsmót skákfélaga 2014-15

Fyrri hluti: 2.-5. október 2014 í Rimaskóla Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferð (eingöngu 1.deild) mun hefjast kl 19.30 fimmtudaginn 2. október. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 3.október kl 20.00 og síðan tefla laugardaginn 4.október kl 11.00 og kl
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 5. október

Kirkjan Messa kl. 11:00 – Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyirr altari ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Kirkjukórinn leiðir söng. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl 11:00 – Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari e
Lesa meira

Forvarnardagurinn haldinn í dag

Forvarnardagurinn er haldinn í dag, miðvikudaginn 1. október, í grunnskólum og framhaldsskólum landsins. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað börnum og unglingum frá fíkniefnum, ráðum sem eiga erindi við allar fjölskyldur í landinu. Forvarnardagurinn er haldin
Lesa meira