Aðsent efni

Fjölnir ekki í teljandi vandræðum með ÍH

ÍH menn tóku á móti Fjölni úr Grafarvoginum í kvöld og margir kannski litu spurnaraugum á ÍH liðið eftir 22 marka tap í síðasta leik. En ÍH menn rifu sig upp og þeir áttu ágætis leik á móti Ungviðinu úr Grafarvoginum sem spiluðu meðal annars án gamla refsins Sveins Þorgeirssonar
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 23. nóvember

Grafarvogskirkja Umferðarguðsþjónusta kl. 11 Fermingarbörn og foreldrar eru hvött til að mæta. Félagar úr Lögreglukórnum syngja. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Séra Sigurður Grétar Helgason, Haraldur Sigurðsson frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Þóra Magnea Magnúsdóttir,
Lesa meira

Réttindaganga í Gufunes

Frístundamiðstöðin Gufunesbær stóð fyrir réttindagöngu í tilefni af 25 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Börn af frístundaheimilum í Grafarvogi gengu fylktu liði frá Rimaskóla að Hlöðunni í Gufunesbæ en þau hafa á undanförnum dögum verið að kynnast ef
Lesa meira

Höfðinglegar móttökur á Hellu

Höfðinglegar móttökur á Hellu Þrjátíu skákkrökkum úr Rimaskóla var miðvikudaginn 19. nóv. boðið í heimsókn í Grunnskólann á Hellu á Rangárvöllum en þar hefur Björgvin Smári Guðmundsson kennari verið að efla skákstarfið og horft til Rimaskóla sem fyrirmynd í þessu
Lesa meira

Fiskurinn hefur fögur hljóð

Í leikskólanum Klettaborg er eru yngstu börnin að vinna með þulur. Á báðum yngri deildum leikskólans, Hrafnakletti (börn 2-3ja ára) og Kríukletti (börn eins til tveggja og hálfs árs), hefur undanfarnar vikru verið unnið með fiska í þulum, s.s. Fagur fiskur í sjó og Fiskurinn
Lesa meira

Dagskrá menningarhóps Korpúlfa nóv. og des. 2014

Bókmenntakynningarnar hefjast kl. 13:30 næstu fimmtudaga : Fimmtudaginn nóv, mun Lúkas Kárason bridgemeistari, rithöfundur,    tréskurðameistari, Korpúlfaskáld með meiru kynna nýútkomna bók sína Fjársjóðsleit á Ströndum og vera með upplestur. Fimmtudaginn nóv. mun Sigurbjör
Lesa meira

TORG – Skákmót Fjölnis laugardaginn 22. nóv í Rimaskóla

TORG skákmót Fjölnis í Rimaskóla næsta laugardag 22 nóvember Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG – skákmót Fjölnis, verður haldið í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verður í hátíðarsal Rimaskóla og hefst mótið kl. 11:00. Þátttakendur mæti tímanlega ti
Lesa meira

Opinn fundur stjórnkerfis- og lýðræðisráðs

Kjarvalsstaðir 17. nóvember kl. 17.15 Nýtt stjórnkerfis- og lýðræðisráð Reykjavíkurborgar mun halda opinn fund á Kjarvalsstöðum, mánudaginn 17. nóvember kl. 17.15. Yfirskrift fundarins er Málefni hverfanna Formaður ráðsins Halldór Auðar Svansson mun bjóða fólk velkomið. Hilmar
Lesa meira

Innn­es kaup­ir Búr

Heild­versl­un­in Innn­es ehf. gekk frá kaup­um á öllu hluta­fé Búrs ehf. þann 12. nóv­em­ber sl. eft­ir að Sam­keppnis­eft­ir­litið staðfesti kaup­in enda var það mat Sam­keppn­is­stofn­unn­ar að um óveru­lega samþjöpp­un sé um að ræða á þeim mörkuðum sem fyr­ir­tæk­in hafa
Lesa meira

Wurth mót í Egilshöll

Það var vel tekið á því á Wurth mótinu í morgun. Þetta er mót fyrir „eldri“ knattspyrnu menn og konur. Gaman að sjá hvað allir lögðu sig fram. Follow
Lesa meira