nóvember 22, 2014

Fjölnir ekki í teljandi vandræðum með ÍH

ÍH menn tóku á móti Fjölni úr Grafarvoginum í kvöld og margir kannski litu spurnaraugum á ÍH liðið eftir 22 marka tap í síðasta leik. En ÍH menn rifu sig upp og þeir áttu ágætis leik á móti Ungviðinu úr Grafarvoginum sem spiluðu meðal annars án gamla refsins Sveins Þorgeirssonar
Lesa meira