Aðsent

Skáksnillingar Fjölnis í Svíþjóð

Allt frá 2012 hef ég sem formaður Skákdeildar Fjölnis boðið efnilegum skákungmennum með mér á fjölmennasta helgarskákmót Norðurlanda í Västerås í Svíþjóð. Flest eru þau núverandi eða fyrrverandi nemendur mínir úr Rimaskóla. Frábær frammistaða hjá þessum samstæða hóp nú um helgina
Lesa meira

Kaffihúsaguðsþjónusta sunnudaginn 23. júlí kl. 11

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar, Antonia Hevesi og Hlöðver Sigurðsson sjá um tónleikana. Kaffi og meðlæti í boði á meðan á messunni stendur.   Follow
Lesa meira

Fjölnir mætir Stjörnunni í kvöld kl 19.15 í Dalhúsum – allir á völlinn

Það skiptir miklu máli að Fjölnir fái góðan stuðning í sumar. Því viljum við benda á að heimaleikjakort fást á einfaldan máta hér: http://tix.is/is/buyingflow/tickets/3905/ og svo eru kortin sótt í miðasölunni. Þá er einnig hægt að kaupa kort í miðasölunni fyrir leik. Frítt er
Lesa meira

Hugmyndasöfnun fyrir betri Reykjavík gekk vel:

Hugmyndasöfnun á vefnum hverfidmitt.is gekk vonum framar en alls bárust 1.080 hugmyndir sem er nýtt met. Síðast bárust 915 hugmyndir og þar áður voru þær 597 talsins. Mögulegt verður til 8. apríl að rökstyðja, ræða og gefa hugmyndum vægi á vefnum hverfidmitt.is . Hugmyndir sem
Lesa meira

Fyrsta Carlsbergstúka í heiminum á Sportbar Egilshöll – Grafarvogi.

Fyrir EM mun Keiluhöllin í Egilshöll í samstarfi við Ölgerðina og Carlsberg International, setja upp fyrstu Carlsbergstúku á Sportbar í heiminum. En Carlsbergstúkur hafa hingað til verið settar upp á öllum helstu knattspyrnuvöllum í heimi. “Þetta er auðvitað rosalega spennandi
Lesa meira

Opinn fundur félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi

Félag Sjálfstæðismanna í Grafarvogi boðar til opins fundar mánudaginn 25. janúar kl.: 20:00 í félagsheimilinu að Hverafold 3, 2. hæð. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, verður gestur fundarins. Umræðuefni fundarins: *Almenn sveitastjórnarmál *Eru minni sveitarfélö
Lesa meira

Afmælishátíð Bílabúðar Benna

Bílabúð Benna er 40 ára á þessu ári og býður allri fjölskyldunni á veglaga afmælishátíð, laugardaginn 13 júní, milli kl. 12-16 við Vagnhöfðann. Fyrirtækið, var stofnað 26. maí, árið 1975, af hjónunum Benedikt Eyjólfssyni og Margréti Betu Gunnarsdóttur. Nú starfa um 130 manns hjá
Lesa meira

Rimaskóli auglýsir starf húsvarðar laust frá 1. ágúst

Rimaskóli auglýsir starf húsvarðar laust frá 1. ágúst   Rimaskóli hefur auglýst starf umsjónarmanns eða húsvarðar skólans laust til umsóknar. Starfið er auglýst inn á www.storf.is . Skarphéðinn Jóhannsson sem gegnt hefur starfinu frá árinu 2001 hefur sagt starfi sínu lausu.
Lesa meira

Bakkaberg fær Grænfána í þriðja sinn

Leikskólinn Bakkaberg fékk á dögunum Grænfánann í þriðja sinn. Mikið var um dýrðir í Bakkabergi þegar leikskólabörnin og starfsfólkið fékk þessa alþjóðlegu viðurkenningu í þriðja sinn. Að þessu sinni var horfið frá að því að draga fánann að húni því fánarnir eru fljótir að trosna
Lesa meira

150 ára afmælisdagskrá um skáldið Einar Benediktsson

150 ára afmælisdagskrá um skáldið Einar Benediktsson Föstudaginn 31. október stendur menningarnefnd Korpúlfa, félag eldri borgara í Grafarvogi, fyrir menningarveislu í tilefni 150 ára fæðingarafmælis skáldsins Einars Benediktssonar. Menningarveislan fer fram í Borgum, Spönginni
Lesa meira