Aðsent

Framkvæmdir við Gullinbrú

Framkvæmdir við Gullinbrú ganga samkvæmt áætlun. Göngustígur var styrktur og svæðið breikkað.   Follow
Lesa meira

Frumlegar hugmyndir að Betri hverfum vel þegnar

Nú biður Reykjavíkurborg íbúa í fjórða sinn um að leggja til hugmyndir að verkefnum í hverfum borgarinnar. Kosið verður á milli hugmynda borgarbúa í hverfakosningum á næsta ári. Á síðustu þremur árum hafa íbúar lagt borginni til 1.350 hugmyndir og hafa yfir 300 þeirra þegar verið
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er í dag og af því tilefni er rifjað upp gamla slagorðið Hreint land – fagurt land. Fátt hefur mótað íslenska þjóð eins og náttúran. Íslendingar hafa aðlagað líf sitt samspili elds og ísa, dyntóttum veðurguðum og kröftugum sjávarföllum. Um leið hafa þeir
Lesa meira

Evrópsk samgönguvika hefst í dag 16. september

Evrópsk samgönguvika hefst þriðjudaginn 16. september en markmið hennar er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur og virkja það til að nota almenningssamgöngur, hjóla eða ganga.  Boðið verður upp á ýmsa viðburði í borginni til að vekja athygli á vistvænum ferðavenju
Lesa meira

Fjölnir og Landsbankinn undirrita nýjan samstarfssamning

Í gær undirrituðu Guðmundur L Gunnarsson framkvæmdastjóri Fjölnis og Kristín P. Gunnarsdóttir útibússtjóri Landsbanka Íslands, Grafarholtsútibúi með sér nýjan samstarfssamning á milli félaganna.  Fjölnir og Landsbankinn hafa verið samstarfsaðilar í fjölda mörg ár og hefur
Lesa meira

Dagskrá Korpúlfa, frá september 2014 til maí 2015.

Mikilvægt að fylgjast með tilkynningum og skilaboðum á upplýsingaskjá í Borgum. Félagsmiðstöðin Borgir, Spönginni 43 Sími 517-7055 Hádegisverður er alla daga í Borgum, panta þarf mat fyrir kl 16.00 deginum áður. Hún Anna Stefanía Magnúsdóttir tekur við pöntunum í síma 517-7056
Lesa meira

Unnið að lagfæringum á biðstöð og öðrum úrbótum fyrir Strætó

Framkvæmdir á vegum borgarinnar standa víða yfir í Grafarvoginum sem lúta að fegrun umhverfis og bættu aðgangi fyrir gangandi- og hjólreiðafólks sem og þeirra sem nota strætisvagna sem er ört vaxandi hópur. Við Víkurveg skammt frá gatnamótunum við Brekkuhús sem er N1 er m
Lesa meira

Vetrarstarf félagsmiðstöðva að hefjast

Vetrarstarf  félagsmiðstöðva velferðarsviðs er að hefjast í flestum hverfum borgarinnar. Velferðarsvið rekur 16 félagsmiðstöðvar vítt og breitt um borgina en þar bjóðast öllum borgarbúum, óháð aldri eða búsetu, þátttaka í fjölbreyttu félagsstarfi. Meðal þess sem hægt er að stunda
Lesa meira

Nýjum frisbígolfvöllum fagnað í Reykjavík

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri opnaði í gær formlega nýjan Frisbígolfvöll en  í sumar hafa verið gerðir þrír nýir vellir og eru þeir nú orðnir fimm talsins í Reykjavík. Dagur segir borgarbúa hafa tekið þessu nýja sporti fagnandi. „Þessir vellir eru settir upp í kjölfar
Lesa meira

Fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar 2014

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, afhenti í gær fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar við hátíðlega athöfn í Höfða. Veitt voru verðlaun fyrir fegurstu lóðir fjölbýlishúsa og fyrirtækja, fallegrar útiaðstöðu við sumargötur og endurbóta á eldri húsum í Reykjavík árið 2014
Lesa meira