Fjölnir hélt um helgina Fruit Shoot knattspyrnumót 5.flokks stráka og stelpna í Egilshöll. Mikil og góð stemmning var á mótinu og skemmtu allir sér vel. Lesa meira
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2013-2014 fer fram dagana 10.-13. október nk. Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 10. október. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 11. október kl. 20.00 o Lesa meira
Auður – hagfræði fyrir íslenska þjóð, lýsir á aðgengilegan hátt helstu hugtökum í hagfræði, hvernig þau eru notuð og ég lagði áherslu á að hafa alls konar fróðleik og upplýsingar með til að brjóta upp efnið auk þess sem ég setti dýpri yfirferð á sum efni en afmarkaði þa Lesa meira
EKKI MEIR – fræðsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála Æskulýðsvettvangurinn (ÆV), samstarfsvettvangur Ungmennafélags Íslands, Bandalags íslenskra skáta, KFUM og KFUK á Íslandi og Slysavarnafélagsins Landsbjargar, hefur frá haustinu 2012 staðið fyrir sext Lesa meira
Haldinn var mjög gagnlegur fundur um hverfisskipulag Grafarvogsins. Fundargestir höfðu tök á því að ræða það sem þeim finnst brýnast að framkvæma í hverfinu okkar. Allar ábendingar sem komu á fundinum munu verða settar fram á Lesa meira
Grafarvogur, Gufunesbær, 26. september, kl. 17-19 Gerðu hverfinu þínu gott! Enginn þekkir hverfið þitt betur en þú og þess vegna viljum við ekki skipuleggja það án þín. Lesa meira
Föstudagskvöldið 4. október verður konukvöld Fjölnis haldið í Hlöðunni Gufunesbæ. Nú er um að gera fyrir konur í Grafarvoginum að mæta og skemmta sér og öðrum. Lesa meira
Nú er sunnudagaskólinn byrjaður í Borgarholtsskóla á ný og Skotta úr Stundinni okkar kemur í heimsókn á sunnudaginn 29. september kl. 11. Sjáumst í Borgarholtsskóla á sunnudaginn Lesa meira
Það er óhætt að segja að mikil sigurgleði sé í Grafarvoginum í dag eftir að Fjölnir tryggði sér sæti í Pepsídeildinni í knattspyrnu á næsta tímabili. Fjölnir mætti Leikni í Breiðholtinu í lokaumferðinni og vann glæstan sigur, 1-3. Leiknir náði forystunni í fyrri hálfleik og ekki Lesa meira
Það er spenna á heimilinu. Fyrsti skóladagurinn er á morgun. Skólataskan er tilbúin og búið að merkja blýanta og tréliti. Kannski er spennan þó fyrst og fremst hjá foreldrunum sem minnast síns fyrsta skóladags. Mamman man eftir að hafa setið á græna borðinu með Fjólu sem átti Lesa meira