Fjölnir hélt um helgina Fruit Shoot knattspyrnumót 5.flokks stráka og stelpna í Egilshöll. Mikil og góð stemmning var á mótinu og skemmtu allir sér vel. Follow Lesa meira
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2013-2014 fer fram dagana 10.-13. október nk. Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 10. október. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 11. október kl. 20.00 o Lesa meira
Auður – hagfræði fyrir íslenska þjóð, lýsir á aðgengilegan hátt helstu hugtökum í hagfræði, hvernig þau eru notuð og ég lagði áherslu á að hafa alls konar fróðleik og upplýsingar með til að brjóta upp efnið auk þess sem ég setti dýpri yfirferð á sum efni en afmarkaði þa Lesa meira
EKKI MEIR – fræðsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála Æskulýðsvettvangurinn (ÆV), samstarfsvettvangur Ungmennafélags Íslands, Bandalags íslenskra skáta, KFUM og KFUK á Íslandi og Slysavarnafélagsins Landsbjargar, hefur frá haustinu 2012 staðið fyrir sext Lesa meira
Haldinn var mjög gagnlegur fundur um hverfisskipulag Grafarvogsins. Fundargestir höfðu tök á því að ræða það sem þeim finnst brýnast að framkvæma í hverfinu okkar. Allar ábendingar sem komu á fundinum munu verða settar fram á Lesa meira
Grafarvogur, Gufunesbær, 26. september, kl. 17-19 Gerðu hverfinu þínu gott! Enginn þekkir hverfið þitt betur en þú og þess vegna viljum við ekki skipuleggja það án þín. Follow Lesa meira
Föstudagskvöldið 4. október verður konukvöld Fjölnis haldið í Hlöðunni Gufunesbæ. Nú er um að gera fyrir konur í Grafarvoginum að mæta og skemmta sér og öðrum. Follow Lesa meira
Nú er sunnudagaskólinn byrjaður í Borgarholtsskóla á ný og Skotta úr Stundinni okkar kemur í heimsókn á sunnudaginn 29. september kl. 11. Sjáumst í Borgarholtsskóla á sunnudaginn Follow Lesa meira
Það er óhætt að segja að mikil sigurgleði sé í Grafarvoginum í dag eftir að Fjölnir tryggði sér sæti í Pepsídeildinni í knattspyrnu á næsta tímabili. Fjölnir mætti Leikni í Breiðholtinu í lokaumferðinni og vann glæstan sigur, 1-3. Leiknir náði forystunni í fyrri hálfleik og ekki Lesa meira
Það er spenna á heimilinu. Fyrsti skóladagurinn er á morgun. Skólataskan er tilbúin og búið að merkja blýanta og tréliti. Kannski er spennan þó fyrst og fremst hjá foreldrunum sem minnast síns fyrsta skóladags. Mamman man eftir að hafa setið á græna borðinu með Fjólu sem átti Lesa meira