september 21, 2013

Grafarvogsbúar geta verið stoltir af sínu liði

Það er óhætt að segja að mikil sigurgleði sé í Grafarvoginum í dag eftir að Fjölnir tryggði sér sæti í Pepsídeildinni í knattspyrnu á næsta tímabili. Fjölnir mætti Leikni í Breiðholtinu í lokaumferðinni og vann glæstan sigur, 1-3. Leiknir náði forystunni í fyrri hálfleik og ekki
Lesa meira