Nýr göngustígur við Gufuneskirkjugarð

Malbikun er nú lokið við nýjan göngu- og hjólastíg meðfram Gufuneskirkjugarði við Borgaveg. Frágangur er að mestu eftir en verkinu á að verða lokið að mestu í byrjun nóvember. Verkefnið var kosið af íbúum Grafarvogs í rafrænum íbúakosningum vegna Betri hverfa á þessu ári
Lesa meira

Engin ákvörðun tekin um opnun áfengisverslunar í Grafarvogi

Á íbúafundi um hverfaskipulag Grafarvogs sem haldinn var í síðasta mánuði kom fram megn óánægja hve mikið af þjónustu hefur horfið úr hverfinu á síðustu árum og er í því sambandi hægt að nefna ýmsar verslanir, pósthús, banka og verslun ÁTVR. Íbúum hverfisins finnst þetta sl
Lesa meira

Íbúafundur með lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu

Hinn árlegi fundur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um málefni Grafarvogs og Kjalarness verður haldinn í Miðgarði, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness, Gylfaflöt 5, þriðjudaginn 22. október kl. 16:00. Fundurinn eru opinn öllum íbúum hverfisins og öðrum áhugasömum, e
Lesa meira

Heildverslunin Geiri ehf.

Heildverslunin Geiri ehf. Byggir á áratuga gömlum grunni var stofað 1984. Hóf fyrst að selja vörur tengdar útgerð ásamt búnaði fyrir kjöt og fiskvinnslur. Árið 2001 hóf fyrirtækið innfluttning og sölu á stóreldhús tækjum og búnaði fyrir mötneyti, veitingahús og þessháttar
Lesa meira

10-11 Langarima gerir breytingar á verslun sinni

Rekstrarfélag 10-11 gerði nýlega fínar breytingar á versluninni í Langarimanum. Helstu breytingarnar voru varðandi innganginn í verslunina sem var færður til, þannig  að allt aðgengi að versluninni er orðið mun þægilegra fyrir viðskiptavini okkar, við  endurskipulögðum alla
Lesa meira

GM Hellir leiðir eftir tvær umferðir á Íslandsmóti skákfélaga í Rimaskóla

Skákfélagið GM Hellir leiðir í fyrstu deild Íslandsmóts skákfélaga en 2. umferð fór fram í kvöld. Sveitin vann skáksveit Taflfélags Bolungarvíkur 5,5-2,5 og hefur 13 vinninga. Taflfélag Vestmannaeyja, sem vann b-sveit GM Hellis er í 2. sæti með 12,5 vinning. Íslandsmeistara
Lesa meira

Karfa: Fjölnir vinnur Vængi Júpiters

Fjölnir vinnur Vængi Júpiters 98-69  í góðum leik í Dalhúsum. Ítarleg tölfræði úr leiknum á síðu KKÍ Follow
Lesa meira

Bleikur föstudagur og nánast allir klæddust bleiku

Nemendur og starfsmenn Rimaskóla voru hvattir til að klæðast einhverju bleiku föstudaginn 11. október til að styðja við árveknis-og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags íslands. Bleiki dagurinn nýtur vinsælda um allt land, ekki síst í skólum og á vinnustöðum. Á myndinni má sjá
Lesa meira

Forseti Íslands heimsækir Rimaskóla á forvarnadeginum 2013

Forsetahjónin  Ólafur Ragnar Grímsson og  Dorrit Moussaieff heimsóttu Rimaskóla á forvarnadeginum 2013. Forsetinn átti fund með nemendum 9. bekkjar, kennurum og stjórnendum skólans. Forsetinn kynnti góðan árangur forvarnastarfs á Íslandi á síðustu áratugum þar sem Ísland mælis
Lesa meira