október 17, 2013

Heildverslunin Geiri ehf.

Heildverslunin Geiri ehf. Byggir á áratuga gömlum grunni var stofað 1984. Hóf fyrst að selja vörur tengdar útgerð ásamt búnaði fyrir kjöt og fiskvinnslur. Árið 2001 hóf fyrirtækið innfluttning og sölu á stóreldhús tækjum og búnaði fyrir mötneyti, veitingahús og þessháttar
Lesa meira