Fræðslukvöld um skaðsemi kannabisreykinga

Forvarnafulltrúar Reykjavíkurborgar bjóða foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld þar sem fjallað verður um skaðsemi kannabisreykinga (maríjúana). Sjá dagskrána með því að ýta á hnappinn hérna. Kær kveðja, f.h. forvarnafulltrúa Reykjavíkurborgar, Hera Hallbera
Lesa meira

Dagur orðsins í Grafarvogskirkju

Þrjú erindi um séra Jón Steingrímsson kl. 09.30 – 11.00                                 Ávarp tileinkað séra Jóni Jón Helgason fyrrverandi forseti Alþingis og Kirkjuþings flytur.    „Eldklerkurinn“ Möguleikhúsið sýnir úr einleik um séra Jón Steingrímsson. Höfundur
Lesa meira

Atli framlengir um 2 ár

Atli Þórbergsson var í stóru hlutverki hjá Fjölnisliðinu í sumar, spilaði 18 leiki og skoraði tvö sérlega þýðingarmikil mörk fyrir félagið, sigurmark gegn KF í uppbótartíma í fyrstu umferðinni sem og jöfnunarmark gegn KA á 90 mínútu í annarri umferðinni. Já Atli engu
Lesa meira

TORG – skákmót Fjölnis í 10. sinn n.k. laugardag

Skákdeild Fjölnis býður öllum grunnskólanemendum að taka þátt í hinu árlega TORG-skákmóti sem deildin heldur nú í 10. skiptið. Mótið verður haldið n.k. laugardag, 9. nóvember kl. 11:00 – 13:00, í Foldaskóla í Grafarvogi. Að venju gefa fyrirtækin í verslunarmiðstöðinni Hverafold
Lesa meira

Vertu með í suðupotti unglingamenningar

Miðvikudaginn 6. nóvember standa félagsmiðstöðvar á Íslandi og SAMFÉS fyrir svokölluðum Félagsmiðstöðvadegi. Félagsmiðstöðvar í Reykjavík taka af því tilefni vel á móti gestum á öllum aldri og kynna starfsemi sína. Á Félagsmiðstöðvadegi blómstrar unglingamenning í Reykjavík enda
Lesa meira

Enn einn titill hjá Oliver Aroni

Skáksnillingurinn í Fjölni, Oliver Aron Jóhannesson sem er nemandi í 10. bekk Rimaskóla, varð um helgina unglingameistari Íslands 20 ára og yngri. Mótið fór fram á Akureyri dagana 2. – 3. nóvember og tóku flestir sterkustu unglingar landsins þátt í mótinu. Oliver Aron va
Lesa meira

Betri hverfi 2014 – settu þína hugmynd inn

Betri aðstaða í öllum hverfum Reykjavíkur. 1. Nóvember sl. , var opnað fyrir innsetningu nýrra hugmynda fyrir Betri hverfi 2014 á samráðsvefnum Betri Reykjavík.  Opið verður fyrir innsetningu hugmynda  til 1. desember nk. Síðustu tvö ár hafa íbúar sent inn hugmyndir sínar a
Lesa meira

Fræðslukvöld um skaðsemi Kannabisreykinga

Forvarnafulltrúar Reykjavíkurborgar bjóða foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld þar sem fjallað verður um skaðsemi kannabisreykinga (maríjúana). Sjá dagskrána með því að ýta á hnappinn hérna. Kær kveðja, f.h. forvarnafulltrúa Reykjavíkurborgar, Hera Hallbera
Lesa meira

99% barna í 10.bekk á Facebook

Upplýsingar halda áfram að streyma úr síðustu SAFT könnun. Vissuð þið að 99% barna í 10. bekk eru á facebook? Og að stelpur eru líklegri en strákar til að vera með öryggisstillingar í lagi? Þetta og margt fleira í SAFT könnun 2013. Markmið könnunarinnar er að afla upplýsinga um
Lesa meira

Sambíómót Fjölnis í körfubolta

Sambíómót Fjölnis í körfubolta barna hefur verið frábært. Góð aðsókn með rúmleg 400 krakka af öllu landinu. Gist var í Rimaskóla í nánast öllum kennslustofunum. Leikir voru spilaðir í íþróttasal Rimaskóla ásamt íþróttamiðstöðinni Dalhúsum.        
Lesa meira