Snjalltæki mikilvæg í skólaþróun

Skóla- og frístundaráð hefur samþykkt tillögur starfshóps um notkun snjalltækja í skólastarfi. Lagt er til að við spjaldtölvuvæðingu grunnskólanna verði áhersla lögð á nemendur í sérkennslu, nemendur með íslensku sem annað mál og vel skilgreind þróunarverkefni. Skóla- o
Lesa meira

ECC 2014 í Egilshöll – myndir

Frábær gangur á Evrópu mótinu í keilu. Íþróttamennirnir allir stóðu sig vel og voru allir ánægðir með mótið. Hægt er að fylgjas með útsendingu í beinni útsendingu á morgun föstudag á Sport TV og á laugardag er Rúv íþróttir með útsendingu. Einnig má sjá stigin beint á
Lesa meira

Lögreglan þakkar veitta aðstoð vegna slyss á Gullinbrú: „Ómetanleg“

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma á framfæri þakklæti til vegfarenda sem veittu lögreglu aðstoð á Gullinbrú í gærmorgun þar sem alvarlegt umferðarslys varð. „Vegfarendur aðstoðuðu lögreglu við að koma slösuðum einstaklingi til hjálpar, en slík aðstoð er ómetanleg þegar
Lesa meira

Græn fræðsla á vettvangi

Miðvikudaginn 15. október kl. 15-17 er öllum boðið að koma í Grasagarðinn og fá græna fræðslu á vettvangi. Þar verður hægt að kynna sér starfsemina og taka þátt í að upplifa náttúruna og nærumhverfið á nýjan og eftirminnilegan hátt. Boðið verður upp á heita skógarsaft og jurtate.
Lesa meira

Handbolti karla Fjölnir 22 – 26 Víkingur

Fjölnir 22-26 Víkingur (9-13 ) Mörk Fjölnis: Sveinn Þorgeirsson 8, Kristján Örn Kritjánsson 4, Brynjar Loftson 4, Bjarki Lárusson 2, Bergur Snorrason, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Breki Dagsson og Björgvin Páll Rúnarsson allir með 1 mark. Mörk Víkinga: Jóhann Reynir Jóhannsson 8
Lesa meira

ECC 2014 Evrópumeistaramót í keilu haldið í Egilshöll

Eins og kunnugt er verður keppni Evrópubikars einstaklinga í keilu 2014 í Keiluhöllinni Egilshöll næstu daga. Fyrir Íslands hönd keppa þau Magnús Magnússon ÍR og Ástrós Pétursdóttir ÍR en þau eru Íslandsmeistarar einstaklinga 2014. Erlendu keppendurnir og aðstoðarmenn þeirra eru
Lesa meira

Heilbrigðiseftirlitið minnir borgarbúa á að fylgjast með loftgæðum

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum í Holuhrauni og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. Á vefsíðu Heilbrigðiseftirlitsins má sjá kort yfir staðsetningu loftgæðamælistöðva í Reykjavík en þar er hægt að fylgjast með sty
Lesa meira

Fullt af fallegum nýjum bolum, púðum, kortum, myndum í Gallerí Korpúlfsstöðum

Fullt af fallegum nýjum bolum, púðum, kortum, myndum og silkislæðum eftir mig í Gallerí Korpúlfsstöðum og í Skúmaskoti á Laugarveginum. Follow
Lesa meira

Handbolti Selfoss – Fjölnir

Selfoss lagði Fjölnismenn í hörkuleik á Selfossi í kvöld og voru þar með fyrsta liðið til að taka stig af Fjölnismönnum. Munurinn var aðeins eitt mark í hálfleik 15-14, en það voru svo heimamenn sem voru sterkari í seinni hálfleiknum og sigruðu að lokum með 7 marka mun 29-22 þar
Lesa meira

Grafarvogskirkja – sunnudagurinn 12. október

Næsta sunnudag, 12. október, verða Guðsþjónustur og sunnudagaskóli bæði í Grafarvogskirkju og í Kirkjuselinu Spöng. Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson
Lesa meira