október 14, 2014

ECC 2014 Evrópumeistaramót í keilu haldið í Egilshöll

Eins og kunnugt er verður keppni Evrópubikars einstaklinga í keilu 2014 í Keiluhöllinni Egilshöll næstu daga. Fyrir Íslands hönd keppa þau Magnús Magnússon ÍR og Ástrós Pétursdóttir ÍR en þau eru Íslandsmeistarar einstaklinga 2014. Erlendu keppendurnir og aðstoðarmenn þeirra eru
Lesa meira