október 15, 2014

Lögreglan þakkar veitta aðstoð vegna slyss á Gullinbrú: „Ómetanleg“

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma á framfæri þakklæti til vegfarenda sem veittu lögreglu aðstoð á Gullinbrú í gærmorgun þar sem alvarlegt umferðarslys varð. „Vegfarendur aðstoðuðu lögreglu við að koma slösuðum einstaklingi til hjálpar, en slík aðstoð er ómetanleg þegar
Lesa meira

Græn fræðsla á vettvangi

Miðvikudaginn 15. október kl. 15-17 er öllum boðið að koma í Grasagarðinn og fá græna fræðslu á vettvangi. Þar verður hægt að kynna sér starfsemina og taka þátt í að upplifa náttúruna og nærumhverfið á nýjan og eftirminnilegan hátt. Boðið verður upp á heita skógarsaft og jurtate.
Lesa meira

Handbolti karla Fjölnir 22 – 26 Víkingur

Fjölnir 22-26 Víkingur (9-13 ) Mörk Fjölnis: Sveinn Þorgeirsson 8, Kristján Örn Kritjánsson 4, Brynjar Loftson 4, Bjarki Lárusson 2, Bergur Snorrason, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Breki Dagsson og Björgvin Páll Rúnarsson allir með 1 mark. Mörk Víkinga: Jóhann Reynir Jóhannsson 8
Lesa meira