Grasagarðurinn

Græn fræðsla á vettvangi

Miðvikudaginn 15. október kl. 15-17 er öllum boðið að koma í Grasagarðinn og fá græna fræðslu á vettvangi. Þar verður hægt að kynna sér starfsemina og taka þátt í að upplifa náttúruna og nærumhverfið á nýjan og eftirminnilegan hátt. Boðið verður upp á heita skógarsaft og jurtate.
Lesa meira