október 17, 2014

ECC 2014 – forkeppni karla lokið

Þá er lokið forkeppni Evrópumóts landsmeistara í karlaflokki.  Úrslit eru svo leikin á morgun en þá eru leikin 8 manna úrslit, undan úrslit og úrslit í karla- og kvennaflokki. Eftir forkeppnina er Mads Sandbækken frá Noregi í fyrsta sæti með 5283 stig sem gera 220,1 í meðaltal. Í
Lesa meira

66% nemenda í 2. bekk geta lesið sér til gagns

Lesskimun sem gerð var í grunnskólum Reykjavíkur vorið 2014 sýnir að 66% nemenda í 2. bekk luku tilskildum árangri í lesskimunarprófi og teljast því samkvæmt skilgreiningu geta lesið sér til gagns. Þeir nemendur sem ekki ná tilskildum árangri í lesskilningi, eða 483 af þeim 1.407
Lesa meira

Snjalltæki mikilvæg í skólaþróun

Skóla- og frístundaráð hefur samþykkt tillögur starfshóps um notkun snjalltækja í skólastarfi. Lagt er til að við spjaldtölvuvæðingu grunnskólanna verði áhersla lögð á nemendur í sérkennslu, nemendur með íslensku sem annað mál og vel skilgreind þróunarverkefni. Skóla- o
Lesa meira