Fjölnir sigraði Þrótt í 1. deild handbolta karla

Í gærkvöld fór fram leikur Fjölnis og Þróttar í 1.deild karla í handknattleik í Dalhúsum, Grafarvogi. Fjölnir byrjaði leikinn örlítið betur, en jafnt var á með liðunum fyrstu 18 mínútur leiksins upp í 5-4. Þá skoraði Fjölnir 6 mörk á móti einu o og breytti stöðunni í 11-5. Staðan
Lesa meira

Er mjólk góð? – Samsýning listamanna á Korpúlfsstöðum í gömlu hlöðunni

27. nóvember fer fram samsýning listamanna á Korpúlfsstöðum. Þeir munu sýna verk sín í gömlu hlöðunni (sem nú fæst leigð undir viðburði) og í vinnustofum sínum. Það verður gælt við öll skilningarvit því meðfram því að bjóða upp á flotta list verða vínkynningar o
Lesa meira

Karlakór Grafarvogs og Drengjakór íslenska lýðveldisins saman á tónleikum 29. nóvember

Karlakór Grafarvogs heldur sína árlegu hausttónleika í Grafarvogskirkju laugardaginn 29. nóvember nk. og hefjast þeir kl. 17. Gestur Karlakórsins á tónleikunum verður hinn rómaði Drengjakór íslenska lýðveldisins. Karlakór Grafarvogs sem er á sínu fjórða starfsári hefur stimplað
Lesa meira

Fjölmennt og velmannað TORG skákmót Fjölnis

Líkt og undanfarin ár var góð þátttaka á TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla í gær en 50 grunnskólakrakkar lögðu leið sína á mótstað í Rimaskóla, þar af um 30 utan Grafarvogs. Meðal keppenda voru allir bestu skákkrakkar landsins. Vinsældir TORG mótisins mótast af hversu margir
Lesa meira

Fjölnir ekki í teljandi vandræðum með ÍH

ÍH menn tóku á móti Fjölni úr Grafarvoginum í kvöld og margir kannski litu spurnaraugum á ÍH liðið eftir 22 marka tap í síðasta leik. En ÍH menn rifu sig upp og þeir áttu ágætis leik á móti Ungviðinu úr Grafarvoginum sem spiluðu meðal annars án gamla refsins Sveins Þorgeirssonar
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 23. nóvember

Grafarvogskirkja Umferðarguðsþjónusta kl. 11 Fermingarbörn og foreldrar eru hvött til að mæta. Félagar úr Lögreglukórnum syngja. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Séra Sigurður Grétar Helgason, Haraldur Sigurðsson frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Þóra Magnea Magnúsdóttir,
Lesa meira

Réttindaganga í Gufunes

Frístundamiðstöðin Gufunesbær stóð fyrir réttindagöngu í tilefni af 25 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Börn af frístundaheimilum í Grafarvogi gengu fylktu liði frá Rimaskóla að Hlöðunni í Gufunesbæ en þau hafa á undanförnum dögum verið að kynnast ef
Lesa meira

TORG – Skákmót Fjölnis laugardaginn 22. nóv í Rimaskóla

  TORG skákmót Fjölnis í Rimaskóla næsta laugardag 22 nóvember Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG – skákmót Fjölnis, verður haldið í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verður í hátíðarsal Rimaskóla og hefst mótið kl. 11:00. Þátttakendur mæti tímanlega
Lesa meira

Höfðinglegar móttökur á Hellu

Höfðinglegar móttökur á Hellu Þrjátíu skákkrökkum úr Rimaskóla var miðvikudaginn 19. nóv. boðið í heimsókn í Grunnskólann á Hellu á Rangárvöllum en þar hefur Björgvin Smári Guðmundsson kennari verið að efla skákstarfið og horft til Rimaskóla sem fyrirmynd í þessu
Lesa meira

Foldasafn flytur í spöngina – myndir

Starfsmenn bókasafnsins á fullu að flytja bækurnar í nýja húsnæðið í Spönginni. Follow
Lesa meira