Jóhann Arnar skákmeistari Rimaskóla annað árið í röð

Jóhann Arnar Finnsson í 10-bekk Rimaskóla sigraði á Skákmóti Rimaskóla 2016 eftir harða baráttu við systkinin Nansý og Joshua Davíðsbörn. Skákmótið var nú haldið í 23. skiptið og mættu 27 nemendur skólans til leiks. Tefldar voru sex umferðir og mótið var allan tímann jafnt og
Lesa meira

Sumarnámskeið UMF.Fjölnis – skráning hafin

Nú er búið að opna fyrir allar skráningar á sumarnámskeið félagsins í Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is    Fimleikadeild og knattspyrnudeild bjóða upp á heilsdagsnámskeið í samvinnu við Gufunesbæ skráningar á þau námskeið eru í gegnum skráningarkerf
Lesa meira

Fjölnishlaupið 26. maí

Nú líður senn að hinu árlega Fjölnishlaupi sem er einn af elstu íþróttaviðburðum hverfisins, en þetta er í 28. sinn sem hlaupið er haldið. Hlaupið verður ræst fimmtudaginn 26. maí kl 19:00 við Grafarvogslaug. Frjálsíþróttadeild Fjölnis heldur hlaupið með dyggri aðstoð Hlaupahóps
Lesa meira

Hafðu áhrif – Hvaða kennari hefur haft mest áhrif á þig?

Menntavísindasvið Háskóla Íslands kallar eftir tilnefningum frá almenningi um góða kennara. Tilgangurinn með átakinu er að vekja athygli þjóðarinnar á kennarastarfinu; hversu áhugavert og skemmtilegt það er og hversu mikil áhrif kennarar geta haft á einstaklinga og samfélagið
Lesa meira

Málörvun ungra barna – Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 17. maí, 14 – 15

Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 17. maí, 14 – 15 Foreldrar eru mikilvægustu málfyrirmyndir barna sinna í frumbernsku og fyrstu ár ævinnar. Gott málumhverfi heimafyrir þar sem lesið er fyrir börn og spjallað við þau um lífið og tilveruna hefur bein áhrif á þróun málþroska
Lesa meira

Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð: Málþing í tilefni 20 ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar

Kæru foreldrar og skólafólk. Við minnum á málþingið Sæktu þér að lesa sögur eða ljóð sem haldið verður í Norræna húsinu þann 12. maí kl 14-16 þar sem fjallað verður um gildi og áhrif upplestrar, þá möguleika sem felast í upplestrarkeppni í skólum, tengsl lesskilnings og vandaðs
Lesa meira

Listnámsbraut BHS ǀ Lokasýning – Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 10. maí kl. 17

Lokasýning Listnámsbrautar Borgarholtsskóla Menningarhús Spöngin, þriðjudagur 10. maí kl. 17 Opnun lokasýningar nemenda á listnámsbraut Borgarholtsskóla. Nemendurnir níu sem eiga verk á sýningunni hafa allir sérhæft sig í grafískri hönnun. Verk þeirra eru afar fjölbreytt, en
Lesa meira

Vorhreinsun í götunni þinni – Grafarvogurinn þarf að bíða.

Vorhreinsun í götunni þinni  Nú er komið að árvissri hreinsun gatna og göngustíga í þínu hverfi. Það flýtir mjög fyrir og skilar betri þrifum þegar bílar eru færðir úr götunni og er ekki lagt á ný fyrr en hreinsun er að fullu lokið. Þetta gildir eingöngu um almenn stæði í götunni
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Uppskeruhátíð barnastarfsins 8.maí – Aðalsafnaðarfundur 8. maí kl. 13:00

Sunnudaginn 8. maí er uppskeruhátíð barnastarfsins í Grafarvogskirkju kl. 11. Umsjón hafa sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og Benjamín Pálsson og undirleikari er Stefán Birkisson. Jói og Sóley frá Sirkus Íslands koma og skemmta. Sænski Nacka unglingakórinn syngur einnig í messunni.
Lesa meira

Nýtt Fjölnisblað knattspyrnudeildarinnar

Hér er netútgáfa af blaði Knattsprynudeildar sem var að koma út. Einfaldlega smella á tengilinn hér að neðan Skoða blaðið hérna….. Ágætu Fjölnismenn Sumarið er tíminn. Nú styttist í að knattspyrnuvertíðin hefjist. Glæsilegir fulltrúar Fjölnis, stelpur og strákar, reimi á
Lesa meira