Hvar eru áramótabrennurnar?

Um þessi áramót, 2016 – 2017, verða áramótabrennur á tíu stöðum í Reykjavík, eins og verið hefur undanfarin ár.  Stærð þeirra ræðst af aðstæðum á hverjum stað.  Umsjón með þeim er ýmist á hendi borgarinnar eða félagasamtaka, sem huga vel að því sem sett er á brennurnar og
Lesa meira

Sorphirða um jól og áramót 2016-20

Mikilvægt að greiða götu starfsfólks við sorphirðustörf með snjómokstri og hálkuvörnum. Hægt er að setja allt tilfallandi umframsorp sem ekki rúmast í gráu tunnunni í sérmerkta poka. Einnig er hægt að skila úrgangi á endurvinnslustöðvar SORPU Aðgengi að tunnum hefur verið gott í
Lesa meira

Helgihald á aðfangadag

Beðið eftir jólunum – Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15.00 Umsjón: Matthías Guðmundsson Jólasögur og jólasöngvar Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir Kór Grafarvoskirkju syngur og Barnakór Grafarvogskirkju Einsöngur: Egill Ólafsso
Lesa meira

Sunnudagurinn 18. desember – Jólaball og óskasálmar jólanna

Fjórði sunnudagur í aðventu Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball í Grafarvogskirkju kl. 11:00 – Jólasveinar koma í heimsókn og dansað verður í kringum jólatréð. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir, Matthías Guðmundsson og séra Guðrún Karls Helgudóttir. Óskasálmar […]
Lesa meira

Reykjavíkurborg hækkar frístundakortið úr 35.000 í 50.000

Ein ánægjulegasta breytingin í fjárhagsáætlun borgarinnar 2017 er hækkun frístundakortsins upp í 50.000 krónur. Nú hefur það verið í 35.000 kr undanfarin tvö ár en hækkar um næstu áramót. Frístundakortið er mjög mikilvægt til að gera öllum kleift að stunda íþróttir eða aðra
Lesa meira

Fjölnir vinnur Bose mótið

Fjölnir vann Bose mótið eftir að hafa burstað Íslandsmeistara FH 6-1 í úrslitaleik í Egilshöll í kvöld. Bojan Stefán Ljubicic leikmaður Keflavíkur er á reynslu hjá Fjölni þessa dagana og hann skoraði fyrsta mark leiksins á 14. mínútu með glæsilegu skoti upp í samskeytin. F
Lesa meira

Opin vinnustofa, hönnun, myndlist, ritlist og listagrænmetiskokkur -föstudaginn 16. des. kl 15.00-19.00.

jóla, jóla …Opinn vinnustofa í Gufunesi í  „Gullhöllin“ hús nr. 8 hjá Íslenska Gámafélaginu. Listamennirnir Sigrún Lára Shanko og Þóra Björk Schram opna vinnustofu sína ásamt hönnuðinum Ólafi Þór Erlensdssyni, grænmetiskokkinum Hönnu Hlíf Bjarnadóttur
Lesa meira

Rimaskóli heimsækir Grafarvogskirkju

Það voru kátir krakkar úr Rimaskóla sem heimsóttu Grafarvogskirkju í morgun. Krakkarnir léku á hljóðfæri, sungu, hlustuðu á sögu og höfðu gaman. Voru þau öll til fyrirmyndar.                         Follow
Lesa meira

JólaVox 2016 verður haldið í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. des kl 17

“ JólaVox 2016 verður haldið í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. des kl 17. Við lofum notalegu andrúmslofti, hátíðlegri dagskrá og skemmtilegum tónleikum. JólaVox kakó og smákökusmakk eftir tónleika. Með okkur verða meðal annars beatboxari og óvæntir gestir ásamt glæsilegr
Lesa meira

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016.

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016. Mikið af frábærum vinningum. Miðvikudagur 14 desember, 2016 kl. 13:00 – 16:00 JólaBingó í Borgum Mikið af frábærum vinningum.   Follow
Lesa meira