Vorhátíð barnastarfsins 19. maí – Reiðhjólablessun kl. 11:00

Vorhátíð sunnudagaskólans og barnastarfsins í Grafarvogskirkju verður haldin með pompi og prakt 19. maí kl. 11:00 með léttri fjölskylduguðsþjónustu þar sem Barnakór Grafarvogskirkju syngur undir stjórn Sigríðar Soffíu Hafliðadóttur. Á eftir verður boðið upp á grillaðar pylsur,
Lesa meira

SKRÁNING Í SUMARSMIÐJUR

SKRÁNING Í SUMARSMIÐJUR HEFST á sumar.fristund.is klukkan 10:00 miðvikudaginn 15.5.´19. Frístundamiðstöðin Gufunesbær býður upp á frístundastarf í sumar fyrir börn sem ljúka 5. – 7. bekk nú í vor gegn vægu gjaldi. Um er að ræða 45 mismunandi smiðjur sem standa yfir í hálfan eða
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 12. maí

Hjúkrunarmessa 12. maí kl. 11:00 Félag hjúkrunarfræðinga býður til guðsþjónustu í Grafarvogskirkju klukkan 11:00 á alþjóðadegi hjúkrunarfræðinga. Séra Grétar Halldór Gunnarsson flytur ávarp, sr. Svanhildur Blöndal prestur og hjúkrunarfræðingur þjónar fyrir altari og Rós
Lesa meira

Barnaheill – Save the Children á Íslandi

Börn segja stopp Viðburður í tenglsum við átakið STÖÐVUM STRÍÐ GEGN BÖRNUM í tilefni af 100 ára afmæli Barnaheilla – Save the Children Hvenær? – Fimmtudaginn 16. maí 2019, kl. ?? (ákv. í samráði við skóla) Hvað? – Íslensk börn á aldrinum 6 til 15 ára taka þátt í viðburðinum ásamt
Lesa meira

Sumarskákmót Fjölnis, síðasta skákmót skólaársins, verður haldið í Rimaskóla 11. maí frá kl. 11:00 – 13:15.

Verðlaunahátíð og happadrætti í lok móts – Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur glæsilega eignarbikara í þremur flokkum. 20 verðlaun – bíómiðar – pítsur – húfur frá 66°N Ekkert þátttökugjald – Tefldar verða sex umf. – sex mín. Í skákhléi verður hægt að kaupa
Lesa meira

Lokasýning nemenda á listnámsbraut Borgarholtsskóla verður opnuð á Borgarbókasafninu Spönginni fimmtudag 9. maí kl. 17.

Þeir listnámsbrautarnemendur sem eiga verk á sýningunni hafa sérhæft sig í grafískri hönnun. Verk þeirra eru fjölbreytt, á sýningunni eru m.a. teikningar, skjáverk, bækur og margskonar önnur prentverk ásamt ferilmöppum. Sýnendur eru: Agnes Birtna Jóhannesdóttir, Birta
Lesa meira

Fjölnir/ Fylkir íslandsmeistarar í 3. flokki, sigruðu Val í úrslitaleik í dag í Kaplakrika 23 – 20.

Magnaður sigur hjá strákunum í dag í háspennuleik, þeir voru 4 mörkum yfir í hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn ekki alveg nógu vel en voru þó 2 til 3 mörk yfir. En Valur jafnar leikinn þegar um 5. min eru eftir og spennan óbærileg í húsinu. en strákarnir héldu út og unnu 3
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 5. maí

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Messa í Grafarvogskirkju á sunnudaginn. Helga Bragadóttir, guðfræðinemi prédikar og þjónar ásamt sr. Sigurði Grétari Helgasyni. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Kaffi á eftir! Sunnudagaskóli kl. 11:00 Sunnudagaskólinn er
Lesa meira