maí 7, 2019

Sumarskákmót Fjölnis, síðasta skákmót skólaársins, verður haldið í Rimaskóla 11. maí frá kl. 11:00 – 13:15.

Verðlaunahátíð og happadrætti í lok móts – Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur glæsilega eignarbikara í þremur flokkum. 20 verðlaun – bíómiðar – pítsur – húfur frá 66°N Ekkert þátttökugjald – Tefldar verða sex umf. – sex mín. Í skákhléi verður hægt að kaupa
Lesa meira

Lokasýning nemenda á listnámsbraut Borgarholtsskóla verður opnuð á Borgarbókasafninu Spönginni fimmtudag 9. maí kl. 17.

Þeir listnámsbrautarnemendur sem eiga verk á sýningunni hafa sérhæft sig í grafískri hönnun. Verk þeirra eru fjölbreytt, á sýningunni eru m.a. teikningar, skjáverk, bækur og margskonar önnur prentverk ásamt ferilmöppum. Sýnendur eru: Agnes Birtna Jóhannesdóttir, Birta
Lesa meira