maí 22, 2019

Fótbolti fyrir stúlkur með sérþarfir

Góðan dag, Í sumar munu KSÍ, ÍF og Knattspyrnufélagið Fram standa fyrir æfingum fyrir stúlkur með sérþarfir, þ.e. stúlkur sem eiga við þroskahömlun, líkamlega hömlun eða andleg veikindi. Æfingarnar fara fram á æfingasvæði Fram í Safamýri. Kynning á verkefninu verður sunnudaginn
Lesa meira

Siglfirðingamessa 26. maí kl. 14:00

Séra Vigfús Þór Árnason, fyrrverandi sóknarprestur á Siglufirði og Siglfirðingurinn séra Kjartan Örn Sigurbjörnsson sjúkrahúsprestur þjóna fyrir altari. Um ritningarlestra sjá Siglfirðingarnir séra Arnfríður Guðmundsdóttir, prófessor við guðfræðideild Háskóla Íslands
Lesa meira