Helgihald sunnudaginn 10. mars -Selmessa, Erkitýpur og ofurkonur

Grafarvogskirkja kl. 11:00 – Erkitýpur og ofurkonur Útvarpað verður frá guðsþjónustunni. Í tilefni af alþjóðabaráttudegi kvenna, sem haldinn er 8. mars ár hvert, verður fjallað um erkitýpur og ofurkonur í Biblíuni og í veröldinni okkar auk þess sem sagt verður frá ver
Lesa meira

Hinar eilífu hræringar með skólabörn í Grafarvogi

Sjaldan er ein báran stök þegar kemur að skólamálum í hverfinu okkar. Sameiningar hafa verið á öllum skólastigum, þ.e. leik- og grunnskólum. Það virðist hreinlega ekki skipta máli hver vilji foreldra og íbúa er í þeim efnum, enda  hingað til hefur engin hlustað.
Lesa meira

Reykjavíkurmótinu í Listakautum

Þá er Reykjavíkurmótinu lokið í Listakautum, mótið var haldið í Egilshöll Fjölnisstúlkur stóðu sig með prýði. Á Laugardaginn fór fram keppni í félagalínunni. En í dag sunnudag fór fram keppni í keppnisflokkum skautasambandsins. Í yngstu tveimur flokkunum eru vei
Lesa meira

11 hlauparar frá Fjölni í Tokyo

Fimm Fjölnismenn luku 6 stóru maraþonunum (six stars) í Tokyo sunnudaginn 3. mars. Þau eru: Ingibjörg Kjartansdóttir, Aðalsteinn Snorrason, Lilja Björk Ólafsdóttir, Karl Jón Hirst og Magnús Þór Jónsson. Auk þeirra voru í hlaupinu Fjölnismennirnir: Guðrún Kolbrún Otterstedt
Lesa meira

Helgihald æskulýðsdagsins 3.mars.

Fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju Fjölskylduguðsþjónusta er í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. Pétur Ragnhildarson og sr. Grétar Halldór Gunnarsson leiða stundina og Stefán Birkisson leikur á píanó. Kaffisopi og djús eftir messu! Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn verður
Lesa meira

Helgihald Biblíudagsins 24. febrúar

Á sunnudaginn kemur er Biblíudagurinn í kirkjum landsins.  Í tilefni af því þá munum við segja frá spennandi verkefni í guðsþjónustum dagsins. Verið er að koma Nýja testamentinu á hljóðrænt form svo hægt verði að hlusta á það í snjalltækjum og á öðrum fjölbreyttum miðlum
Lesa meira

Vetrarfrí grunnskólum Reykjavíkur

Mánudaginn 25. febrúar og þriðjudaginn 26. febrúar verða vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur. Að því tilefni verða ýmsir viðburðir fyrir fjölskylduna um og eftir helgi. Fjölskyldan er hvött til að vera saman í vetrarfríinu og foreldrar/forráðamenn geta sótt ókeypis frístund og
Lesa meira

Helgihald 17. febrúar

Messa í Grafarvogskirkju Messa með altarisgöngu í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar og kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifsson Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar og
Lesa meira

Jói Fel opnar bakarí í Spönginni

Bakaríið Hjá Jóa Fel var stofnað 5.nóvember 1997. Bakaríið byrjaði á Kleppsvegi 152 og var starfsemin þar í 10 ár. Nú er bakaríið í Holtagörðun og er búið öllum bestu tækjum sem völ er á í handverksbakaríi. Bakaríið er með fjögur útibú í Holtagörðum, Smáralind, Litlatúni
Lesa meira

Setning Vetrarhátíðar – Passage

Vetrarhátíð verður sett við Hallgrímskirkju 7.febrúar með sýningu á verkinu Passage eftir listamannahópinn Nocturnal frá Nýja Sjálandi og er unnið í samvinnu við List í ljósi. Verkinu verður varpað á Hallgrímskirkjuturn. Unnið er með íslenska arfleið og mun verkið vekja turninn
Lesa meira