Króatía-Ísland á risaskjám í Egilshöll
Íslendingar mæta Króötum í kvöld í mikilvægasta leik í sögu landsliðsins, þar getur íslenska liðið tryggt sig inn á HM í fyrsta sinn í sögunni. Leikurinn verður sýndur á fjölmörgum risaskjám í Keiluhöllinni Egilshöll á stöðunum Grand Prix og Fellini.
Við ætlum að gefa nokkrum heppnum lesendum fríar máltíðir á meðan á leiknum stendur á facebook síðunni okkar: Hægt er að bóka borð í síma: 511-5300
Ef að Ísland kemst áfram á HM þá ætlum við að bjóða öllum frítt í keilu í Keiluhöllinni í Egilshöll.
Alls er um að ræða yfir 20 skjái og skjávarpa sem leikurinn verður sýndur á og ættu allir að hafa gott útsýni.
1 x 65″
18 x 40″
4 x Skjávarpar
Boðið verður upp á sérstakt boltatilboð á meðan á leik stendur á hamborgurum, pizzum og drykkjum.
– Ostborgari og gos – 1200 kr.
– Ostborgari og stór Egils Gull – 1600 kr.
– Pizza m/2 áleggsteg. og gos – 1500 kr.
– Pizza m/2 áleggsteg. og Egils Gull – 1900 kr