Reykjavík

Allt að gerast – Ný vaðlaug við sundlaugina okkar – Grafarvogslaug

Nú styttist í að ný, spennandi viðbótar vaðlaug fyrir þau allra yngstu verði byggð við Grafarvogslaug eins og við Grafarvogsbúar kusum í kosningunum Betra hverfi 2017 og er ein sú vinsælasta hugmynd sem hefur verið kosin í Reykjavík. Nú eru þessar fínu teikningar á lokametrunum
Lesa meira

Göngum í skólann

Það er farið að hausta og nú streyma skólabörn í grunnskólana sem flestir hófu nýtt skólaár í síðustu viku. Heimili og skóli hefur verið aðili að verkefninu Göngum í skólann mörg undanfarin ár en markmiðið með því er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta til og frá
Lesa meira

Pop-Up Yoga í Gufunesbæ Grafarvogi 5.júlí klukkan 17.30-18.30

Á fimmtudag verður Pop-Up Yoga Reykajvík í fyrsta sinn í Grafarvogi! Við ætlum að finna góða laut í Gufunesi og gera okkur glaðan dag. Allir velkomnir í ókeypis jógatíma undir berum himni, ungir sem aldnir, vanir sem óvanir. Við erum með nokkrar dýnur til láns en gott er að taka
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn sunnudaginn 3. júní.

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 21. sinn sunnudaginn 3. júní. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Vel hefur tekist að virkja þann mikla mannauð sem býr í hverfinu og mu
Lesa meira

Laugardagsfundur um löggæslumál laugardaginn 9. desember kl. 11:00

Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi heldur opinn fund um almenn löggæslumálefni í Grafarvogi  í félagsheimilinu að Hverafold 1-3 2. hæð, en húsið opnar kl.10:30. Laugardagsfundur um löggæslumál í Grafarvogi 9. desember 2017 kl. 11.00 Gestur fundarins verður Kristján Ólafu
Lesa meira

Grunnskólarnir verða settir 22. ágúst

Þriðjudaginn 22. ágúst verða grunnskólar borgarinnar settir og hefja þá hátt í fimmtán þúsund börn skólastarf.  Rösklega 1.350 börn hefja nám í 1. bekk grunnskólanna á þessu hausti en alls verða nemendur í borgarreknu skólunum um 14.000 á skólaárinu 2017-2018. Nemendur í sj
Lesa meira

Forskráningu að ljúka í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Forskráningu í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka á rmi.is lýkur kl. 13:00 á morgun, fimmtudaginn, 17. ágúst. Þeir sem ætla sér að taka þátt eru hvattir til að skrá sig fyrir þann tíma þar sem að þátttökugjöld hækka eftir að forskráningu lýkur.   Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer
Lesa meira

Grafarvogskirkja — Pálmasunnudagur

Pálmasunnudag, 9. apríl, verður fermt kl. 10:30 og 13:30 í Grafarvogskirkju. Klukkan 10:30 sjá séra Sigurður Grétar Helgason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir um ferminguna og kl. 13:30 sjá séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Grétar Halldór Gunnarsson um ferminguna. Kór
Lesa meira

Átta hunduð matjurtagarðar

Reykjavíkurborg leigir út um átta hundruð matjurtagarða til íbúa. Þeir verða opnaðir í byrjun maí ef veður leyfir, en hægt er að sækja um þá núna. Matjurtagarðar sem borgin útdeilir eru á sjö stöðum: ·       Vesturbær við Þorragötu    ·       Fossvogur við enda Bjarma
Lesa meira

Jazz í hádeginu | Franskir kvikmyndatónar | Laugardaginn 11.febrúar í Bókasafninu Spönginni

Tónlistarhjónin Vignir Þór Stefánsson píanóleikari og Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir söngkona eru ekki innfæddir Grafarvogsbúar en hafa þó verið búsett í hverfinu lengi. Á febrúartónleikum Jazz í hádeginu flytja þau ásamt Leifi Gunnarssyni lög eftir franska kvikmyndatónskáldið og
Lesa meira