Grunnskólar Grafarvogs

Fjölnir semur við fleiri unga leikmenn

Fjölnismenn í knattspyrnunni halda áfram að semja við unga og efnilega leikmenn. Samið hefur verið við þrjá leikmenn sem er ætlað að koma inn í meistaraflokk félagsins á komandi árum og verða vonandi lykilleikmenn í liði Fjölnis sem stefnir á að stíga fast til jarðar og festa sig
Lesa meira

Fjölnir sendir kvennalið haustið 2015

Handknattleiksdeild Fjölnis ætlar að senda meistaraflokk kvenna til keppni á Íslandsmótinu keppnistímabilið 2015-2016, eða eftir hálft annað ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem deildin sendi frá sér í dag. Haldinn var fundur 9. janúar með öllum foreldrum og leikmönnum í
Lesa meira

Framtíðarleikmenn Fjölnis semja við félagið

Það er okkur mikið gleðiefni að tilkynna það að þeir Andri Þór Arnarsson, Birnir Ingason, Georg Guðjónsson, Gunnar Orri Guðmundsson og Jökull Blængsson skrifuðu á dögunum undir samninga við Fjölni. Andri samdi til tveggja ára, enn þeir Birnir, Georg, Gunnar og Jökull sömdu allir
Lesa meira

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin mánudaginn 6. janúar 2014

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa Dagskrá 17:00 Kakó– og kyndlasala í Hlöðunni. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög ásamt stúlknakór Reykjavíkur 17:40 Blysför frá Hlöðunni 17:45 Kveikt í brennu, skemmtun á sviði Álfar og aðrar furðuverur mæta á svæðið Skot kökusýning
Lesa meira

World Class opnar nýja stöð í Egilshöll 4. janúar

Laugardaginn 4. janúar opnar World Class nýja og glæsilega 2.400m2 heilsuræktarstöð í Egilshöll. Margvíslegar nýjungar verða kynntar í Egilshöll og má þar meðal nefna Energy+ frá PaviGym. Tækjasalur og 3 hóptímasalir Í Egilshöll eru 3 hóptímasalir, einn fjölnota salur og einni
Lesa meira

Dale Carnegie vetur 2014 – Næsta kynslóð

Vetur 2014 Næstu námskeið. Öll námskeið eru í 8 skipti + eftirfylgni. Námskeið fyrir 10-12 ára – 5.-7.bekkur kl.17-20.00 Námskeið hefst 13.janúar, mánudagar. 9 sæti laus. Námskeið hefst 11.febrúar, þriðjudagar. Námskeið fyrir 13-15 ára – 8.-10.bekkur kl.17-20.3
Lesa meira

Flugeldasala Hjálparsveitar skáta í Spönginni

Flugeldasala stendur nú yfir sem hæst en gamla árið verður kvatt með stæl á miðnætti annað kvöld. Landsmenn hafa verið duglegir í gegnum tíðina að skjóta flugeldum á loft og kveðja þannig gamla árið og fagna hinu nýja. Það hefur ekki farið framhjá neinum manni að Grafarvogsbúar
Lesa meira

Áramótabrennur í Grafarvogi

Um þessi áramót verða  brennur á tíu stöðum í Reykjavík, eins og verið hefur undanfarin ár. Umsjón með þeim er ýmist á hendi borgarinnar eða félagasamtaka, sem huga vel að því sem sett er á brennurnar og tryggja að frágangur sé í lagi. Á Grafarvogssvæðinu ef svo má segja verð
Lesa meira

Gufuneskirkjugarður um jólin

Aðstoð starfsmanna kirkjugarðanna við aðstandendur yfir jólahátíðina Á Þorláksmessu og aðfangadag milli kl. 9:00 – 15:00 eru starfsmenn Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma til aðstoðar í Gufuneskirkjugarði. Þeir aðstoða fólk við að finna leiði og afhenda ratkort ef með þarf.
Lesa meira

Grunnskólanemar undirbúa jólin

Undanfarna daga hafa grunnskólanemar um alla borg undirbúið jólin, skreytt skólann sinn og tekið þátt í jólaskemmtunum. Í dag og á morgun eru víða haldin jólaböll, en kærkomið jólaleyfi hefst í flestum skólum þann 21. desember. Skólastarf hefst aftur 2. og 3. janúar
Lesa meira