desember 19, 2013

Grunnskólanemar undirbúa jólin

Undanfarna daga hafa grunnskólanemar um alla borg undirbúið jólin, skreytt skólann sinn og tekið þátt í jólaskemmtunum. Í dag og á morgun eru víða haldin jólaböll, en kærkomið jólaleyfi hefst í flestum skólum þann 21. desember. Skólastarf hefst aftur 2. og 3. janúar
Lesa meira

Íþróttaakademía Fjölnis stofnuð!

Nú í haust var hrundið af stað verkefni sem kallast Íþróttaakademía Fjölnis [ÍAF] og er það tækifæri ætlað unglingum sem æfa boltaíþrótt í Fjölni og í 9. og 10. bekk. Verkefnið snýst um að bjóða upp á skipulagða tækniþjálfun í handbolta, fótbolta og körfubolta ásamt hagnýt
Lesa meira