desember 30, 2013

Flugeldasala Hjálparsveitar skáta í Spönginni

Flugeldasala stendur nú yfir sem hæst en gamla árið verður kvatt með stæl á miðnætti annað kvöld. Landsmenn hafa verið duglegir í gegnum tíðina að skjóta flugeldum á loft og kveðja þannig gamla árið og fagna hinu nýja. Það hefur ekki farið framhjá neinum manni að Grafarvogsbúar
Lesa meira

Minni á kjör á íþróttamanni Fjölnis 2013 sem er haldið í Dalhúsum 31 desember kl.12:00

Hvetjum alla Fjölnismenn og Grafarvogsbúa að fjölmenna og heiðra íþróttafókið okkar. Léttar veitingar í boði. Afreksmaður hverrar deildar er heiðraður sérstaklega. Þetta er í 25 skiptið sem íþróttamður og Fjölnismaður ársins eru valdir. Hlökkum til að sjá sem flesta.
Lesa meira