janúar 13, 2014

Framtíðarleikmenn Fjölnis semja við félagið

Það er okkur mikið gleðiefni að tilkynna það að þeir Andri Þór Arnarsson, Birnir Ingason, Georg Guðjónsson, Gunnar Orri Guðmundsson og Jökull Blængsson skrifuðu á dögunum undir samninga við Fjölni. Andri samdi til tveggja ára, enn þeir Birnir, Georg, Gunnar og Jökull sömdu allir
Lesa meira

Fjölnir Íþróttaskóli 3 – 6 ára barna.

Íþróttaskóli Fjölnis er fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Ný námskeið hefjast laugardaginn 18.janúar. Hóparnir eru aldursskiptir, 3 – 4 ára hópurinn er kl. 09.00 og 5 – 6 ára hópurinn er kl. 10.00. Um er að ræða 10 laugardaga, þar sem farið verður í skemmtilega leiki um
Lesa meira

Þorrablót Fjölnis – 25 janúar 2014

Þorrablót Fjölnis verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Dalhús laugardaginn 25 janúar 2014 Miðaverð Matur og ball kr; 8.500.- Ball kr: 3.500 Húsið opnar kl: 19.00 og borðhald hefst kl: 20.00 Miðasala hefst 3.janúar 2014 í Hagkaup Spönginni. Hægt er að kaupa 10 manna borð
Lesa meira