Gufuneskirkjugarður

Kirkjugarðurinn okkar

Kæru Grafarvogsbúar ! Því miður er Gufuneskirkjugarður ekki að koma vel undan vetri. Mikið rusl liggur í runnum og á leiðum eins og jólaskraut og kertadósir. 1. Febrúar höfum við undanfarin ár farið á öll leiði og fjarlægt jólagreinar og kertadósir. Sökum mikils snjóalags hefur
Lesa meira

Aðstoð starfsmanna kirkjugarðanna yfir jólahátíðina

Þó nokkur umferð var í Gufuneskirkjugarði í dag og aðstandendur að vitja leiða ástvina sinna. Á Þorláksmessu og aðfangadag milli kl. 9:00 – 15:00 eru starfsmenn KGRP til aðstoðar í Fossvogskirkjugarði, Gufuneskirkjugarði, Kópavogskirkjugarði og Hólavallagarði. Þeir aðstoða
Lesa meira

Gufuneskirkjugarður um jólin

Aðstoð starfsmanna kirkjugarðanna við aðstandendur yfir jólahátíðina Á Þorláksmessu og aðfangadag milli kl. 9:00 – 15:00 eru starfsmenn Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma til aðstoðar í Gufuneskirkjugarði. Þeir aðstoða fólk við að finna leiði og afhenda ratkort ef með þarf.
Lesa meira