Grafarvogur.

Fullt út úr dyrum á Stóra leikskóladeginum

Fjölmenni var  í Ráðhúsinu sl. föstudag þegar þar stóðu yfir Stóri leikskóladagurinn.  Áhugasamir leikskólakennarar og annað starfsfólk leikskólanna streymdi í Ráðhúsið þar sem hátt í fjörutíu leikskólar kynntu margvísleg verkefni sem endurspegla kraft, sköpun og fjölbreytt nám
Lesa meira

Félagsmiðstöð Borgir í Spöng

Félagsmiðstöð í Spöng í Grafarvogi var formlega tekin í notkun og mun hún bæta þjónustu við eldri borgara í hverfinu. Íbúar Eirborgar munu njóta þjónustu í nýju Félagsmiðstöðinni, en innangengt er um tengigang milli bygginganna. Korpúlfar, félag eldri borgara í Grafarvogi, verður
Lesa meira

Borgarbókasafn opnar útibú í Spönginni

Borgarbókasafnið mun flytja í stærra og mun hentugra húsnæði miðsvæðis í Grafarvogi ef samningar takast um leigu á húsnæði  fyrir safnið í Spönginni. Borgarráð hefur heimilað skrifstofu eigna og atvinnuþróunar að ganga til samningaviðræðna um leigu á húsnæði í Spöng í Grafarvogi
Lesa meira

Strákarnir spila við Blika á sunnudag

Strákarnir spila gegn Breiðabliki á sunnudaginn kl. 19.15 á Kópavogsvelli. Í seinasta leik þá gerðum við 1-1 jafntefli við Val í hörku leik á Fjölnisvelli. Einar Karl (mynd að ofan) skoraði jöfnunarmarkið undir lok leiksins og fagnaði sem óður maður. Blikarnir hafa ekki farið vel
Lesa meira

Annar dagur í afslætti

Annar dagur í afslætti! Endilega lítið við, Þórdís verður á vaktinni í dag, föstudaginn 16. maí. Opið frá kl. 14-18. Nú er tækifærið til að kaupa fallegan listmun eða hönnun á góðu verði. Hjartanlega velkomin! AÐEINS Í 4 DAGA! Borgarbúar, nærsveitamenn og landsbyggðarfólk, þi
Lesa meira

Fyrsti leikurinn hjá stelpunum

Meistaraflokkur kvenna hefur leik í kvöld (föstudag) gegn BÍ/Bolungarvík og er leikurinn í Egilshöllinni kl. 20.00. Stelpurnar spila í A-riðli 1. deildar. Helena Jónsdóttir markvörður er aftur komin með leikheimild fyrir Fjölni en hún var á láni hjá Þór Akureyri í vetur. Síðan
Lesa meira

Embætti prests í Grafarvogskirkju auglýst

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, frá 1. september 2014. Embættinu fylgja sérstakar þjónustuskyldur á samstarfssvæði prestakallsins. Biskup Íslands skipar í embætti presta til fimm ára. Í
Lesa meira

Fyrsti Íslandsmeistaratitill Fjölnis í handbolta kvenna

LOOOOKSINS!!!!! ÍSLANDSMEISTARAR 2014 Innilega til lukku með titilinn. Frábær hópur þarna á ferð. Follow
Lesa meira

Körfuboltadeild Fjönis – Sumarstarf 2014

Mikil körfuboltahefð hefur skapast í Grafarvogium sem sét m.a. á því að karlaliðið komst upp í úrvalsdeild í vetur og kvennaliðið féll út í úrslitaleik um sæti í úrvalsdeild. Einnig hefur Fjölnir alið upp leikmenn sem spila sem atvinnumenn í Evrópu. Margir efnilegir leikmenn er
Lesa meira

Mustang sýning í Brimborg

Mikið af fallegum og flottum Ford Mustang biðfreiðum til sýnis í Brimborg. Gaman að sjá hvað þeim er vel við haldið. Sýningin verður bæði laugardag og sunnudag kl: 11-16      Follow
Lesa meira