Grafarvogur.

Fjölnir-FH 0-1 ,,Alltaf súrt að tapa“ (Myndasyrpa)

Fjölnir beið sinn fyrsta ósigur í Pepsí-deild karla í knattspyrnu þegar liðið laut í gras, 0-1, gegn FH á Fjölnisvelli. Það var Atli Guðnason sem skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. Aðstæður til knattspyrnuiðkana voru frábærar, logn, heiðskírt og 17 stiga hiti. Það var fátt
Lesa meira

Knattspyrna karla – Miðvikudagur kl. 19.15 – Fjölnir – FH

Þá er komið að sjöundu umferðinni í Pepsideild karla og kemur stórlið FH í heimsókn í voginn fagra. Bæði liðin eru taplaus eftir fyrstu sex umferðirnar og sitja FH-ingar á toppi deildarinnar með 14 stig en við Fjölnismenn með 10 stig í 5. sæti. Gunnar Már spilar gegn sínum gömlu
Lesa meira

Knattspyrna kvenna – Fjölnir tekur á móti Haukum kl 20.00 í kvöld þriðjudag

Þá er loksins komið að fyrsta heimaleik Fjölnis í meistaraflokki kvenna sem spilaður verður á Fjölnisvelli í Dalhúsum. Andstæðingar dagsins eru Haukar úr Hafnarfirði en bæði Fjölnir og Haukar hafa unnið alla þrjá leiki sína í deildinni í sumar og hér munu því mætast stálin stinn.
Lesa meira

Dræm kosningaþátttka í borginni

Það hefur  víst ekki farið framhjá neinum að sveitarstjórnarkosningar eru á Íslandi í dag. Svo virðist sem áhuginn fyrir kosningum sé ekki mikill miðið við kjörsókn en um klukkan 16 í dag höfðu rúmlega 16 þúsund Reykvíkingar  nýtt sér kosningarétt sinn en á sama tíma fyrir fjórum
Lesa meira

Fjölnishlaup – nýtt brautarmet slegið

Góð þáttaka var í Fjölnishlaupinu sem haldið var í 26.sinn nú í morgun,  mótshaldarar segja 143 hlauparar sem tóku þátt. Nýtt braut­ar­met var slegið  og var það hinn tví­tugi Ingvar Hjart­ar­son sem sló metið, en hann varð fyrst­ur í mark á 32 mín­út­um slétt­um í 10 k
Lesa meira

Fjölnir knattspyrna – Borgunarbikar í Egilshöll 28. maí kl. 19.15

Í kvöld (miðvikudag) spilar meistaraflokkur karla sinn fyrsta leik í Borgunarbikarnum í ár í Egilshöllinni kl. 19.15. Ástæða þess að við spilum í Egilshöllinni eru aðgerðir á Fjölnisvelli og þurfti hann að fá hvíld í 2 vikur svo hann verði í topp standi það sem eftir lifir
Lesa meira

Grunnskólanemendur fá viðurkenningu

Nemendaverðlaun skóla- og frístundaráðs voru veitt við hátíðlega athöfn í Fellaskóla mánudaginn 26. maí. 33 nemendur í grunnskólum Reykjavíkur tóku við viðurkenningu fyrir dugnað og elju á hinum ýmsu sviðum skólastarfsins. Fjölmenni var við athöfnina þar sem nemendur ú
Lesa meira

Vilja Grafarvogsbúar fá Sundabraut fyrr en seinna?

Haustið 2012 skrifaði undirritaður greinar um Reykjavíkurflugvöll og Sundabraut og birtust þær í Verktækni, blaði verk- og tæknifræðinga.Nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga og vegna breyttra forsendna leyfi ég mér að rifja upp tillögur mínar varðandi þessi tvö stó
Lesa meira

Er tekið mið af sýn ungmenna í kosningum?

Reykjavíkurráð ungmenna heldur fund með frambjóðendum flokka til borgarstjórnarkosninga í Hinu húsinu í kvöld klukkan 19.30. Frambjóðendur fá tækifæri til að kynna sig og stefnumál sín fyrir ungu fólki og ungt fólk í Reykjavík fær tækifæri til að spyrja frambjóðendur spurninga.
Lesa meira

Fjölnisstelpur taka á móti Grindavík í Egilshöll

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna hafa spilað einn leik í Íslandsmótinu og var hann gegn BÍ/Bolungarvík og vannst góður sigur 3-0 en leikurinn var spilaður í Egilshöllinni föstudaginn s.l. Esther Rós Arnardóttir var ekki lengi að stimpla sig inn í Fjölnisliðið en hún skoraði tvö
Lesa meira