Grafarvogur.

Stórleikur í kvöld Fjölnir-Keflavík

Í kvöld kl. 18:00 koma Keflvíkingar í heimsókn á Fjölnisvöllinn.  Þetta er leikur í 17 umferð Pepsí-deild karla. Bæði liðinn eru komin í fallbaráttu og nú þurfum við að fá alla Fjölnis- og Grafarvogsbúa til að koma og styðja okkar lið til sigurs. Mætum tímanlega með all
Lesa meira

Góður árangur Kristins í Kína

Kristinn Þórarinsson úr Sunddeild Fjölnis hefur nú lokið keppni á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fóru Kína. Kristinn synti síðustu greinina sína 200 metra baksund í sl. laugardag á tímanum 2:07.53 mínútum sem er rétt við hans besta tíma í greininni. Kristinn hóf keppni á
Lesa meira

Fjölnis stelpur halda toppsætinu eftir öruggan sigur á Keflavík

Fjölniskonur mættu Keflavík á heimavelli í gær í næstsíðustu umferð A-riðils 1. deildarinnar í knattspyrnu og lauk leiknum með öruggum 5-2 sigri okkar kvenna. Fjölnir byrjaði vel og Íris skoraði með skalla eftir hornspyrnu strax á 12. mínútu og aðeins tveimur mínútum síðar kom
Lesa meira

Stelpurnar skrefi nær Pepsí-deildinni!

Vörn og markvarsla skópu sigurinn í Ólafsvík Það voru frábærar aðstæður til knattspyrnuiðkunar í Ólafsvík í gærkvöldi þegar stelpurnar í meistaraflokknum heimsóttu Víking í A-riðli 1. deildarinnar, flott veður og góður völlur. Fjölnir byrjaði af krafti og fengu óskarbyrjun, strax
Lesa meira

Meistaraflokkur karla hjá Fjölni – Mánudagur kl. 19:15 – Fjölnisvöllur

Það verður sannkallað sólarsamba á Fjölnisvellinum í kvöld þegar Breiðablik mætir okkur Fjölnismönnum í 15. umferð Pepsi deildar. Breiðablik er í 9 sæti í deildinni og er það langt fyrir neðan væntingar þeirra fyrir sumarið. Blikarnir gerðu jafntefli við Keflavík í seinust
Lesa meira

Tap á Hlíðarenda

Val­ur vann sig­ur á Fjölni í hreint út sagt ótrú­leg­um leik á Voda­fo­nevell­in­um í kvöld. Lauk leikn­um með 4:3-sigri Vals eft­ir að liðið komst í 3:0-for­ystu en þannig var staðan í hálfleik. Fjöln­is­menn bár­ust sem ljón í síðari hálfleik og tókst þeim að skora þrjú mörk
Lesa meira

Fjölniskonur mæta Haukum í Hafnarfirði

Meistaraflokkur Fjölnis í kvennaflokki í knattspyrnu mætir Haukum á Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld kl.20. Stelpurnar gerðu virkilega vel með því að leggja HK/Víking í slagnum um 1. sæti riðilsins á föstudaginn síðasta og geta með sigri í kvöld aukið forskot sitt á toppnum í fimm
Lesa meira

Langþráður sigur hjá Fjölni

Fjölnismenn unnu langþráðan sigur í Pepsídeild karla í knattspyrnu heimavelli í kvöld þegar að þeir lögðu Þórsara frá Akureyri, 4-1. Þetta var fyrsti sigur Fjölnis síðan í annarri umferð mótsins um miðjan maí. Fjölnir var betri aðilinn í leiknum allan tímann, góð spilamennska
Lesa meira

Stefán Eiríksson nýr sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar

Borgarráð samþykkti í dag að ráða Stefán Eiríksson sviðsstjóra velferðarsviðs frá 1. september næstkomandi. Stefán hefur starfað sem lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins frá árinu 2007. Stefán býr yfir leiðtogahæfileikum og hefur farsæla reynslu af stjórnun hjá hinu opinbera til
Lesa meira