Grafarvogur.

Rimaskóli vann þann stóra í skákinni

Íslandsmót grunnskólasveita í skák , 1. – 10. bekkur,  var haldið í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsýslu að þessu sinni. Rimaskóli sendi eina sveit til keppni, langa og stranga leið norður, og er skemmst frá því að segja að skólinn vann Íslandsmeistaratitil grunnskólasveit
Lesa meira

Skáksveit Rimaskóla Íslandsmeistari

Tekið á móti Íslandsmeisturum Rimaskóla eftir frægðarför þeirra norður Skáksveit Rimaskóla fór stranga en árangursríka keppnisferð á Íslandsmót grunnskólasveita sem haldið var að Stórutjörnum í Þingeyjarsýslu. Strætó kl. 17.30 á föstudag. Komið norður 00:30. Tefladar 8 umferðir.
Lesa meira

Fjölnir aftur í úrvalsdeildina

Fjölnismenn eru komnir í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á ný eftir eins árs fjarveru eftir sigur Hetti, 98:81, í öðrum umspilsleik liðanna á Egilsstöðum í kvöld. Fjölnir vann fyrsta leikinn á sínum heimavelli og gat því gert útum málin fyrir austan í kvöld. Hattarmenn byrjuðu
Lesa meira

Sópun gatna og stíga er hafin

„Við erum byrjuð í austurhluta borgarinnar að sópa göngu- og hjólreiðastíga,“ segir Guðjóna Björk Sigurðardóttir sem stýrir hreinsun Reykjavíkurborgar. „Farnar verða tvær umferðir yfir alla borgina. Við grófsópum fyrst því það liggur mikið magn af sandi á stígunum eftir veturinn,
Lesa meira

Fjölnir sigrar Hött í körfubolta

Fjölnir vann öruggan sigur á Hetti, 88:62, í fyrsta leik liðanna um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á heimavelli í kvöld. Fjölnismenn voru með 14 stiga forskot í hálfleik, 51:37. Liðin mætast öðru sinni á föstudaginn á Egilsstöðum og vinni Fjölnir þann leik
Lesa meira

Fjöruskoðun hjá 4. SF

Nemendur 4SF fóru í fjöruskoðun í Grafarvogi. Ýmislegt var rannsakað s.s.: fuglar, gróður, skeljar, kuðungar, marflær, drasl og m.fl. sem sjá mátti í fjörunni. Veðrið lék við nemendur.   Follow
Lesa meira

1. apríl í Vættaskóla

Í tilefni dagsins vorum við með lítið og nett aprílgabb.  Það var látið berast út að þekktur fótboltakappi myndi heiðra okkur með nærveru sinni í hádegisfrímínútum og jafnvel gefa eiginhandaraáritanir. Margir voru vantrúaðir en tóku samt ekki áhættuna á að missa af hugsanlegu
Lesa meira

Lokahátíð upplestrarkeppninnar

Í gær 31. mars fór fram í Hlöðunni í Gufunesbæ lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar hjá nemendum í 7. bekk í grunnskólum í Grafarvogi. Kelduskóli átti tvo keppendur þau Arngrím Brodda og Glódísi Ylju. Þau stóðu sig mjög vel og lenti Arngrímur Broddi í 1. sæti. Við óskum honum
Lesa meira

GLEÐIFUNDUR KORPÚLFA

      Gleðifundur Korpúlfa var haldinnn 26 mars 2014 Hérna er mynd af  QIGONG hópi Korpúlfa sem hafa stundað heilsuíþróttina tvisvar í viku í vetur undir stjórn Þóru Halldórsdóttir.     Follow
Lesa meira

Fjölnir í úrslitin gegn Hetti

Fjölnir mætir Hetti í úrslitum umspilsins um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta. Fjölnir vann Breiðablik í kvöld í oddaleik í undanúrslitum umspilsins í jöfnum og afar spennandi leik sem lauk með fimm stiga sigri Fjölnis, 82:77. Vinna þurfti tvo leiki í undanúrslitunum
Lesa meira